föstudagur, 30. maí 2008

Chandigarh og/and Amritsar - myndir komnar - pics are here!

Eftir ad hafa gist i godu yfirlaeti hja Mayu og Iddo i sudurhluta Delhi var ferdinni heitid til hofudborgar turbananna, Chandigarh.

Borgin er mjog merkileg fyrir thaer sakir ad fengnir voru arkitektar til ad hanna hana fra grunni og er henni t.d. valinn stadur i um 100m halla svo ad allar vatnslagnir og skolp er ekki vandamal. Allar gotur mynda 90 gradu horn a hvor adra, auk thess sem ad adalgoturnar eru thribreidar, og inn a milli er sidan ibudabyggdinni a milli skipt i sectora eda svaedi. Mjog skipulagt allt saman og bara alveg eins og madur vaeri ekki a Indlandi lengur!!!
Vid gistum hja mjog indaelum logfraedingi med turban sem vildi allt fyrir okkur gera (og syndi okkur meira ad segja hvernig a ad hnyta turban), bordudum oheyrilegt magn af punjabi mat (sem er mjoooog, mjooog godur... og kjotrikur! ;o) og skodudum borgina i grenjandi rigningu.

After a very comfortable stay with Maya and Iddo in south of Delhi we headed to the capital of the turbans, Chandigarh.
The city is very special for that that architects were hired to organize it from scratch and for example it was chosen a place in 100 m decline so all water and sewage goes its right way. All streets, of which all the mainroads are triple which you don't see to often here, make a 90 degree on each other and in between there are living quarters and shopping area divided into sectors. Very organized and the feeling was not like being in India any more!
We stayed with a very nice lawyer with a turban who wanted to do everything for us(even showed us how to tie the turban), we ate unbelievable amount of meat rich punjabi food (which we liked very much) and took a tour around the city in pouring rain.


MAYA OG IDDO PLOTUDU OKKUR TIL AD ELDA... ALLIR LIFDU THAD AF...


SPOLA OG JAS I ROCK GARDEN

Fra Chandigarh la sidan leidin i nord-vestur eda til Amritsar sem er hvad thekktust fyrir ad hysa gullna hofid, helgasta stad sikh-ana, theirra sem ganga med turban. I Sikh-isma er karlmonnum gert ad skerda ekki har sitt og thess vegna gangar their med turban. Einnig thurfa their ad ganga med stalarmband, ryting og i vidum naerfotum (hehehe... kannski svefngalsi en mer finnst thetta alltaf jafn fyndid!). Vid vorum svo heppnar ad kynnast strak i lestinni a leidinni til Chandigarh sem a heima i Amritsar og baud okkur far thangad... sem vid audvitad thadum thar sem rutuferdir herna eru ekki thad skemmtilegasta (svo ekki se talad um hversu langan tima thaer taka) sem madur gerir. Eyddum thvi 4 klst undir dundrandi danstonlist i voda finum skoda (Hilla, herna er skoda sko flottasta flott!!!).

From Chandigarh we went to Amritsar, home of the golden temple, holiest place of the Sikhs, the turbans. We were so lucky to meet a guy in the train on the way from Delhi who lives in Amritsar and he offered us a ride in his cousins fancy skoda, which was very nice!

Vid gistum a gistiheimili i um 2 minutna fjarlaegd fra hofinu og rifum okkur audvitad upp a ogudlegum tima til ad sja fyrstu solarglaeturnar koma upp og skina a gullid. Eftir ad hafa hulid harid, thvegid okkur um hendurnar og tasurnar saum vid glitta i gullid... Thad var audvitad storkostleg sjon og vid saum ekki eftir thvi. Og thetta er abyggilega hreinasti stadurinn a Indlandi.. alls stadar verid ad skura og skrubba!!! Deginum eyddum vid i rolt og rap en skelltum okkur svo til Atari thar sem landamaeri Indlands og Pakistans eru opin ferdamonnum med tilskilin leyfi og fylgdumst med matsjo-sjovinu thar. Fullt, fullt af dansandi og syngjandi Indverjum og furdulostnum utlendingum og hermonnum sparkandi upp i loftid med hanakambshufur... hver vill missa af thvi?


HUMMM... THAD ER ASTAEDA FYRIR SVIPNUM...


THETTA ER HUN....






SPOLA, ASTIN I LIFI LINDU OG LINDA
SPOLA, THE LOVE OF LINDA'S LIFE AND LINDA HERSELF

We stayed at a guesthouse in 2 min walking distance from the temple and of course we woke up at the unholiest time to see the first rays of sunlight on it. And it was very worth it! And the temple is without a doubt the cleanest place in whole India!
Later that day we went to Atari, where the border between India and Pakistan is open for tourists with visas and there we watched the macho-show the soldiers put on every night... very interesting!

Um kvoldid skelltum vid okkur svo aftur i gullna hofid og upplifdum mannlifid thar en margir pilagrimar sem koma thangad gista a hordum en gifurlega hreinum marmaranum... ahugavert!

Later that night we went to the temple again and it was as nice as in the morning... many come as pilgrims and sleep on the very hard (read comfortable) and clean marble! Interesting!



FENGUM KLAPP A KOLLINN FYRIR AD HYLJA HARID SVONA VEL!

Fra Amritsar heldum vid til Dharamsala, dvalarstadar Dalai Lama... en meira um thad seinna!

From Amritsar we went to Dharamsala, where h.h. Dalai Lama lives... but more about that later!
Yfir og ut - over and out
Spola

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært að heyra af ykkur og vissulega hægt að öfunda ykkur af flandrinu. Verst að fá ekki myndir, sennilega hefur ekki gengið þessi lausn sem við héldum að gengi hvað myndir varðar. Það var afar gaman að ferðast með þér Ólöf mín um daginn, takk fyrir það enn og aftur. Við biðjum að heilsa ykkur Lindu og vonum að framhaldið á ferðum ykkar verði gott kveðja Pápi.

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir. Hvað er þetta í glasinu?? Mamma forvitna.

Nafnlaus sagði...

er þetta ekki bara mangókrapís í glasinu Sigga??!
hehe...
ég sé nú alveg í anda að það væri reynt að gera svona skipulagða borg/bæ á íslandi... fyrir utan að 90°hornin á götum og húsum myndu ekki endast lengi... þetta skekkist allt í jarðskjálftum um leið...!!

það hristist svolítið vel upp í okkur hérna um daginn... og gerir af og til enn... við skulum segja að hafi þér þótt eitthvað bogið við húsakosti í Laugardælum... ja, þá hafi það amk ekki batnað!!! hehehe... en allir eru heilir og það er nú fyrir mestu..

knús og kossaflens úr sveitinni

iThink sagði...

hahaha, look at Linda's face in the picture with the soldier... :D

VERRRRYYY nice photos from entire trip.... :)

how're you doing bhuri ben?

-- Tejas from ahmedabad