miðvikudagur, 7. nóvember 2007

Einn, tveir og fara i fri!!!

Heil og sael oll somul!!!

Vil nu bara byrja a thvi ad thakka fyrir oll kommentin.... jiiii... eg rodna eiginlega bara... eda kannski er thetta bara raudka vegna hitans og svitans! ;o) Mer finnst allavega mjog gaman ad heyra i ykkur lika og skal sko reyna ad vera dugleg ad skrifa.... ef thid viljid skrifa mer eitthvad personulegt (habbahabba) tha nota eg gmailid mitt ospart lika!

Af mer er annars bara gott ad fretta..... er enn i hamingjusomu (en mjog svo skitugu) ibudinni og folkid thar er bara yndislegt! Er komin med indverskt numer... mjog langt og skemmtilegt... man thad aldrei thannig ad eg tharf ad ganga med draslid utan af kortinu a mer thar sem mikid er um flugferdabokanir og thviumlikt thessa dagana.... kem betur ad thvi seinna... en allavega thid sem hafid ahuga a ad heyra i mer eda senda sms endilega hringid..... hahahahha djok..... shiiiii... held ad mengunin se farin ad taka sinn toll!

Dagarnir eru audvitad misjafnir... i gaer var eg ein i ibudinni thar sem italarnir foru til Goa (gomul hippanylenda a vesturstrondinni) og oll hin voru ad vinna.... var sko frekar einmana eins faranlegt og thad er i mannhafinu herna uti a gotu.... sma menningarsjokk i gangi (wink, wink, Hilla). Tha var nu gott ad heyra i gamla og fa frettir ad heima... reddadi sko deginum! Dagurinn i dag er hinsvegar buinn ad vera fullur af skemmtilegheitum. Byrjadi a ad vekja Rohit tengilidinn minn sem aetladi ad skuttla mer a fund med NGO-inu (non governmental organization) minu eda samtokunum sem eg verd ad vinna hja. Hann kom ekki fyrr en 10 minutur yfir 9 en eg atti ad vera a fundinum kl 9 og thad tok okkur svo um 5 min ad komast thangad... thessir indverjar... agaett ad eg verd nu seint talin skipulogd og hvad tha stundvis (allavega hvad vini mina vardar) og thvi ekki vona a godu thegar eg kem heim.... Fundurinn gekk vel og mer list bara svona agaetlega a thetta... pinu skritid ad vera ad fara ut i buskann fra orygginu sem hinir traineearnir eru herna en thad verdur bara gaman. Eftir fundinn var sma flugmidavesen en svo hitti eg Zusonu sem er fra Tekklandi en hun hafdi bodid mer ad koma med ser i vinnuna sina. Hun er ad vinna hja NGO sem heitir Setu og er thjalfunarstadur fyrir fotlud born. Thad var mjog ahugavert ad fa ad fylgjast med og taka thatt (afskiptasami islendingurinn audvitad komin med krakka a arminn adur en hun sjalf vissi af!) en thad sem kom mer mest a ovart var hversu litill munu virtist vera a thjalfuninni herna og heima. Herna eru krakkarnir i serskola til annadhvort 14 eda 20 ara og geta fengid thjalfun a medan. Flest krakkana sem saekja thennan stad eru ur fataekum fjolskyldum og i dag voru thau a aldirnum 3-9 ara. Thau sem eru yngri koma i fylgd maedra og thaer fa thannig fraedslu um hvernig er best ad orva thau. Tok nokkrar myndir en thar sem eg er a internetkaffi get eg ekki postad theim nuna en geri thad strax og eg get.




Her eru ad koma aramot hja Hinduunum og allir i hatidar-og ferdalagaskapi. Mer finnst stundum eins og eg se stodd i Las Ammmmdabas hinni austulensku Las Vegas thar sem ljosadyrdin er thvilik!!! Tharf eiginlega a haetta mer ut a gotu med myndavelina og mynda oskopin. Hef ekki mikid verid ad haetta mer herna ut a gotu a kvoldin enda er madur komin med 2-3 betlara a eftir ser eftir augabragd.... ohh thad finnst mer erfitt.... serstaklega thegar thad eru krakkar.... en svona er madur hardsviradur, hristi bara hausinn, segi nei og herdi gonguna.... thad a sko enginn rod i Engihlidargongulagid (wink, wink, mamma!). Aramotin herna kallast Diwali og gerir folk mjog mikid af thvi ad skreyta stettina eda bara stigaganginn fyrir framan ibudina sina med marglitum sandi og kertaljosum. Aetla ad reyna ad na myndum af thessu til ad syna ykkur. Hef ekki enntha haft mig ut i ad kaupa svona duft thar sem solumennirnir reyna ospart ad rua mann inn ad skinni (segi eg sem geng med ferdatolvuna mina i toskunni eins og ekkert se edlilegra), rukka mig abyggilega 120 kr (um 200 rupiur) fyrir slikt! HRAEDILEGT!!!!
Vegna Diwali er flest lokad naestu vikuna... enginn nirfilshattur eins og bara 1. januar sko... heil vika, takk fyrir og gledileg jol, eda kannski frekar gledilegt nytt ar! Af theirri astaedu eru allir ad fara ur borginni og akvad eg ad henda mer med Zusonu til Kerala sem er sydst a Indlandi. Thar aetlum vid ad sigla um a husbat og hafa thad notalegt naestu vikuna... byst vid ad vera mjoooog upptekin vid afsloppun thannig ad liklega blogga eg ekki meira fyrr en undir lok naestu viku.

Knus i krus

Spolan.... i aaaafsloppun

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

spennandi!!!
hlakka ógó mógó til að sjá myndir!!!

en... ertu viss um að þú kunnir að slappa af?????

kremjuknús..
Ólöf frænkutetur

Nafnlaus sagði...

H� m�s!
Langa�i bara a� senda ��r sm� kn�s fyrst �g gat ekki kn�sast �ur en �� f�rst. Gangi ��r �tr�lega vel � �vint�rinu og far�u varlega.
St�rt fa�m og fullt af kossum fr� okkur � H�sav�kinni.

p.s
er b�in a� setja myndir af n�jastu sn�am�sinni inn � barnalandi�-)

Guðný sagði...

Þetta hljómar allt saman rosa spennó hjá þér... hafðu það gott í afslöpuninni! Kv, Guðný

Nafnlaus sagði...

Hæ Óla bóla,
Við erum ótrúlega ánægð með að geta fylgst með þér hér! Vonum að allt gangi vel!
Knúz í kaf,
Kveðja,
Edda og hinir í vinnunni ;)

Nafnlaus sagði...

les og les.
áfram með smjörið og myndir;)
kv. einar sjuki

Nafnlaus sagði...

Mikið áttu gott ólöf.
ég bið að heilsa Kerala og sérstaklega öllum húsbátum sem þar eru á ferð. Vatnaleiðirnar í Kerala eru ofarlega á topp fimm listanum mínum yfir fallegustu staði í heiminum. Ef þú ferð til Cochin gistu þá endilega á White Rose, það er hreinasta hótel í Asíu. kveðja Guðrún Helga steinunnar ljósmyndara systir.

Berglind sagði...

ég er græn af öfund, græn

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá myndir - get einvhern veginn ekki alveg ímyndað mér þetta allt saman ;-)