laugardagur, 3. nóvember 2007

Litrikir sariar, elskulegir indverjar og hamingjusom ibud

Eftir um solarhrings ferdalag er eg nu loksins lent i henni heitu og roku Ahmedabad. Er ad stikna i ollum ferdafotunum og ofunda konurnar i litriku sariunum afskaplega mikid (nei, ekki ogedslega Totla!!).
Reyndar thurfti eg nu ekki ad fara mikid lengra en i komusalinn a Heathrow til ad fa Indlandsfilinginn, allir i glimrandi sarium og med turbana og gullid flaedandi. Sat thar i um 6 tima Agaetis upphitun thad!
Vid tok svo 9 tima flug til Ahmedabad (buin ad laera ad thad er borid fram eins og aaaammdabad) sem var svona eins og flest onnur langflug... eitt med ollu; 3 grenjandi ungabornum, folki sem ekki gat setid i saetunum meira en i 5 minutur, sterkur indverskur matur og forvitnir ferdafelagar. Thad sem var nybreytni i thessu flugi var ad flugfreyjurnar voru svona frekar onugar... kom pinulitid a ovart midad vid islensku elskurnar.
Thegar svo til Ahmedabad (borid fram Ammmdabad) var komid og allir komnir ut ur flugvelinni i brjaladann hitann (eg enntha i thremur logum af bolum og peysu) tok vid hin indverska skriffinska og 3 langar radir, immigration, bid eftir toskum og gegnumlysing. Komst strax ad thvi ad thad er agaett ad vera ein og kvenkyns (og kannski hefur ljosa harid og blau augun hjalpad pinu) en mer var hleypt framfyrir og ekki thurfti ad gegnumlysa dotid mitt.
Uti fyrir tok svo annad sari-a haf a moti mer, held ad thad hafi verid svona 100 manns og manni leid pinu eins og sel eda saeljoni (fer allt eftir kiloafjolda) en thar sem feimni (og sveitti) vesturlandabuinn vildi litid a ser bera horfdi eg bara nidur og byrjadi ad skima eftir einhverjum ad saekja mig.... og eg beid og beid.... og beid svo adeins lengur.... thegar allir voru farnir indversku leigubilstjorarnir voru farnir ad gerast agengir for eg og taladi vid vordinn sem stod vid komuinnganginn og hann hleypti mer til baka inn. Thannig var nefnilega mal med vexti ad eg var hvorki i simasambandi (!@#$#^$%^@%&@ Sima @#%@^@ kompani) ne buin ad skipta peningum (Spolan alltaf jafn snidug) og ekki med heimilisfang!!! Vid mer toku yndislegir gamlir kallar sem vildu allt fyrir mig gera og a endanum baudst einn af theim til ad skuttla mer a internet kaffi. Tha voru their bunir ad skipta peningunum minum, hringja fyrir mig i Rohit (tengilidinn minn herna, sem aetladi ad koma ad saekja mig en thad var slokkt a simanum hans) og bjoda mer te og kexkokur. Vissi ad thetta myndi allt reddast sko (Leyndarmalid alveg notad ospart!!!)
Thegar eg var svo buin ad sitja i svona 5 minutur a internetkaffinu tha var allt i einu sagt "Olof" og tha var thar kominn Rohit, dalitid skommustulegur a svip. Elskulegi madurinn sem hafdi skuttlad mer hafdi tha hringt i hann aftur og sagt hvar eg vaeri..... gaman ad thessu.. var ad gera mig reidubuna ad fara ut og elta eina af heilogu kunum herna og slita har ur hala hennar og leggja a jordina og vonast eftir kraftaverki!!! Rohit hafdi tha bara verid a skralli kvoldid adur og sofid yfir sig!!! Ekkert ad taka thessu allt of alvarlega thessir Indverjar!!!
Nuna er eg hinsvegar komin i godar hendur, gisti i hamingjusomu Aiesec ibudinni (the happy aiesec flat) med tveimur storskemmtilegum itolum, hollending, tekkneskri stelpu og tveimur norskum stelpum. Gaman ad thessu
Thangad til naest....
p.s. thid ykkar sem saud hina margfraegu motorhjolamynd tha var mer bodid ad sitja aftan a i gaer en thar sem vestraeni rassinn minn og bakpokinn komust ekki badir fyrir thurfti ad bidja um utanadkomandi hjalp a formi tuk-tuk.... hmmmm er ekki buin ad gefa upp alla von enntha... sjaum til... ;o)

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ honey pæ! Gott að þú ert mætt á svæðið! Have fun mín kæra!

Unknown sagði...

Vá, en skemmtilegur póstur!!
Þú verður lífæðin mín í vetur ef þú heldur áfram að blogga svona :-)

Hafðu það nú gott í Adipur snúllan mín!

Brynhildur
p.s. kíkirðu eitthvað á gmail?

tótla sagði...

Vá hvað þeir voru hjálpsamir og viðkunnalegir. Alls ekki allir sem myndu gera þetta fyrir mann, ekki eins og það sé skylda þeirra að gera allt þetta:) gott að heyra hvað allt byrjar vel hjá þér....

Guðný sagði...

Sé þetta í anda yfirfært yfir á ísland... einn og yfirgefinn indverji í komusalnum í Keflavík! Glætan að einhver myndi fara að bjóðast til að keyra hann eitthvað eða gera neitt fyrir hann!! Frábært hvað þeir eru hjálplegir:)

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra frá þér. Vorum farin að hafa smá áhyggjur. Vissi samt alltaf að þú myndir redda þér ;) Held samt að mamma þurfi alveg viku til að jafna sig (þú veist hvað ég meina).

En jæja, skemmtu þér vel og notaðu tímann vel. Þetta á eftir að líða hraðar en þú áttar þig á =)

Nafnlaus sagði...

haha.. ég veit ekki hvaða mótorhjólamynd þú ert að tala um, en ég settist sjálf svona aftan á með bakpokann og alles hjá litlum manni í víetnam. Á þessu hjóli var bakpokinn minn stærstur, svo kom ég og svo litli víetnaminn í kremju fremst á hjólinu, það var fyndið.
Gott að þú ert nú komin á svæðið, þú getur kannski bara meira að segja farið að æfa þig í Ítölskunni!

Nafnlaus sagði...

Segi nú ekki annað en ,,men ó men og móðir lifandi ''

Þetta er lífið elskan - haltu áfram þetta verður bara meira spennandi með hverju blogginu....

love og mundu að fara varlega

Sprellan

Nafnlaus sagði...

Ohh gott að þú ert komin á leiðarenda elsku spóla. Það verður forvitnilegt að fylgjast með ævintýrum þínum þarna í ammmmmadabaad og ekki spillir fyrir að þú ert stórskemmtilegur penni krúttmús.
Knús og kremja til þín í hitanum.
Kollan.

tótla sagði...

ég er andvaka þriðju nóttina í röð (já já svona er þetta óléttulíf) og varð hugsað til þín og hversu gaman það verður nú að fá að sjá mynd af Ólöfu Ingu í einum svona litríkum sarí:) Sé þig alveg fyrir mér, hvíta, ljóshærða, bláeygða Íslendinginn í Sarí og sandölum með fullt af blingi:) ég bíð spennt:)

Steinunn sagði...

dýrð og dásemd! ég segi ekki meira.

knús og kossar í ævintýralandið.
Steinunn

Nafnlaus sagði...

Mjög skemmtilegur lestur. Vertu nú dugleg að leyfa okkur að fylgjast með þér.
kv, Rannveig

Berglind sagði...

shit... fór ekki maginn alveg á hvolf?! Gott að þú ert með the secret á hreinu! En svona er þetta... það vilja allir hjálpa ljóshærðu stelpunni í dökkhærða landinu ;)
Gott að heyra af þér heilli á húfi
knús
BMJ

Nafnlaus sagði...

Hæ Spólingurinn minn! Ég bíð spennt að heyra meiri af þér:0) Hí ha hvað ertu nú að bralla mín kæra? Knús Hilla.