miðvikudagur, 24. október 2007

Tjekk

- landvistarleyfi - tékk
- Lonely Planet Indland - tékk... lesin samviskusamlega
- flugmiðar - tékk
- góð ráð frá fyrrverandi Indlandsferðalöngum - tékk
- bólusetningar - allar nema ein hundaæðis
- indverskt kveðjupartý með vinnufélögunum
- fiðrildi í magann - tékk

Þá held ég að þetta sé allt að koma :o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ferðasögubloggsíða - Tékk
Facebooksíða - á leiðinni

Vertu svo dugleg að blogga! Ekkert rugl