Í morgun vaknaði ég um sexleytið við að risastór kakkalakki var að skríða upp handlegginn á mér... gaman að því... það er kannski það sem ég á eftir að kunna meta best þegar ég kem heim að þessi “heimilslegu” dýr er ekki að finna þar... engir maurar að skríða um lyklaborðið og skjáinn á tölvunni og svona... gvöði sé lof... jú og svo á ég eftir að faðma þvottavélina... það getur verið svolítið leiðinlegt til lengdar að þvo (humm eða já kannski frekar skola) öll fötin sín í höndunum...
This morning I woke up around 6 o´clock to find a giant cockroach crawling on my arm... how nice... maybe that is what I will appreciate most when I get back home that these “homely” animals don´t survive over there... no ants will be sprinting over my keyboard and screen as I´m typing... thank gosh.... yeah, and also I will hug my washingmachine... it gets quite boring washing (if you can call what I do that) all your clothes by hand...
En allavega... núna eru bara nokkrir dagar eftir í þorpinu og ég er ekki frá því að þrátt fyrir erfið tímabil þá á ég eftir að sakna staðarins... t.d. er kaupmaðurinn á horninu orðinn góðvinur minn og stefnir að því að setja upp búð á Íslandi... sjáum nú bara til hvernig það á eftir að fara... já og ég á eftir að sakna Mariam vinkonu minnar og dásamlegu íbúðarinnar (fjarri skrifstofunni) sem ég er búin að búa í síðasta mánuðinn. Humm... já ég gleymdi víst alveg að nefna flutningana en ég er ekki frá því að þeir hafi bjargað geðheilsu minni. Við búum ss. í svona “þakíbúð” (rooftop en ekki penthouse) sem í raun er bara eitt stórt herbergi og baðherbergi og svalir.... svalt... og við notum svalirnar óspart til að borða súkkulaðiís eftir langan vinnudag... á neðri hæðinni býr svo landsdaman (landlady... man að hún Guðný Nielsen vinkona mín átti í basli með að þýða þetta orð um árið...) sem sjaldnast er heima því hún er svo upptekin af brúðkaupum systkinabarna og annarra fjarskyldari ættingja, nú eða er að hugleiða í hofi í Varanasi eða eitthvað svoleiðis... hún olli nú pínu vandræðum eftir að ég kom hérna og heimtaði að Mariam myndi borga miklu hærri leigu (grunar að einhver hafi hvíslað að henni hvað mér finnst gott að fara í langa, langa sturtu) en hún lét sér ekki segjast og undir lokin vorum við allar orðnar bestu vinkonur... meira að segja gaf hún mér silfurpening með mynd af Ganesha, fílaguðinum (hvað er þetta með mig og fíla???) og kallaði mig dóttur sína þegar hún kvaddi síðast þar sem ég verð farin þegar hún kemur til baka... ég á orðið indverska mömmu í hverju þorpi... hehehe...
Well... now there are only few days left in the village and even though some times were rough I think I will miss the place... for example the shopkeeper in the cornershop across the road who has planned to set up business in Iceland... we will see how that works out... yeah and I will definitely miss Mariam my friend and her wonderful apartment (away from the office) which I have been living in for the past month. Ehemmm... yeah I totally forgot to write about my moving here but it has without a doubt saved my mental health. We share a rooftop apartment which is mainly a big room, bathroom and balcony which we use for chocolate icecream eating after a hard days work... On the ground floor lives the landlady but she is not home most of the time, very busy attending her nieces and nephews marriges or meditation in a temple in Varanasi or something like that... I caused some trouble in the beginning because she demanded much higher rent from Mariam (think some little bird must have whispered in her ear how much I like to take long showers) but Mariam denied and when she left few days ago we all had become good friends... so good that she gave me a silver coin with the elephantgod Ganesha (what is it with me and elephants???) on it and called me her daughter... that is another thing, but now I have a indian mom in nearly every village around here... hehehe...
SPÓLAN UNDIRBÝR MATINN Á GÓLFINU...
SPOLA PREPAIRS THE FOOD ON THE FLOOR...
OG MARIAM ELDAR... Á GÓLFINU
AND MARIAM COOKS... ON THE FLOOR
Það sem ég kann samt best að meta við íbúðina að á morgnana þegar ég stíg út bíður Valdimar eftir mér og heilsar með kumpánlegu brosi....
What I like the most about the apartment is that every morning Mr. Carmel the camel greets me with a smile...
VALDI ÚLFALDI
CARMEL THE CAMEL
HÁ JÚ DÚÚÚING? WINK WINK
HOW R U DOING??
Já það er búið að vera ágætt að vera í Adipur... búin að kynnast mörgu góðu fólki, kynnast nýjum siðum og venjum og ferðast talsvert um héraðið. Ég á orðið í erfiðleikum með að borða með hnífapörum en er orðin lunkin að ná hverju einasta hrísgrjóni upp með fingrunum... og ekkert mjög subbuleg á eftir sko...Ég er alveg heilluð af ákveðnum “þjóðflokkum” (tribes er ekki rétta orðið og heldur ekki stétt, eitthvað svona inn á milli) sem kallast Rabari og Ahir og er alveg viss um að ég eigi eftir að koma aftur og kynnast þeim ennþá betur. Stríði samstarfsfélögunum reglulega með því að ég ætli að giftast einum rabari kaka (kaka er gamall maður, n.k. gamli frændi) og þeir súpa þá kveljur og tilbiðja guðina sína og þar fram eftir götunum... mér til óspilltrar ánægju... :o)
Yeah it has been good in Adipur... met a lot of good people, got to know new culture and travelled a lot around. By now I´m having trouble using forks and knives but I can catch each and every rice from the plate with my hands without slobbing it all around me... I´m totally fascinated by the Rabaris and Ahirs (not tribes, not cast, but something in between) and I´m sure I will come back and get to know them better. I tease my co-workers (who don´t understand my admiration on these people) that I will one day marry a rabari kaka (kaka means old uncle) and then they put up a strange face and ask all their gods to protect me... and I enjoy it very much!!! :o)
AÐ DREKKA KÓKOSMJÓLK HJÁ ÁVAXTAMANNINUM
DRINKING COCONUT MILK AT THE FRUIT GUY
Tímarnir framundan eru líka spennandi en genamengið mitt ætlar að heiðra mig með návist sinni í næstum 3 vikur í maí og munum við gera víðreist, m.a. skella okkur til smáríkisins Bhutan sem er frekar lokað fyrir ferðamönnum (pínu mál að komast þangað) og efast ég ekki um að það verði alveg meiriháttar! Svo er það bara almennt grill á báðum hliðum en hitinn hérna fer að nálgast óbærilega stigið... og ekki er það betra í Delhi...
The time ahead is also interesting but my genetic-soup is coming to India and staying for nearly 3 weeks and we have planned a lot of travelling, and even for a week we will be in the last Shangri-La, Bhutan, and I think that will be awesome! Then my plan is to barbecue my parents on both sides in the heat here which is every day getting closer to unbearable...
Bara svona ein mynd í lokin... ef mér finnst ég einhverntímann vera risi er það þegar ég geng út á götu með henni Hönsu
Just final one... if I ever feel like a giant then it is when I´m walking with Hansa on the street...
TUMI ÞUMALL OG JÓI RISI
Vil svo bara í lokin minna á söfnunina fyrir hana Swati en allar upplýsingar er að finna hér að neðan...
Just want to remind you all about Swati and her new leg... all further information are below
Bless og takk kartöflusnakk
Spólan
föstudagur, 25. apríl 2008
þriðjudagur, 22. apríl 2008
Ef peningana ykkar vantar heimili... - If your money needs a place to stay....
...þá er reikningsnúmerið mitt
0190-26-8076
og kennitalan er
150880-5219
Tekið er við öllum upphæðum, bæði á nýja og gamla genginu. Öllum peningunum verður varið i að versla eitt stykki gervifót frá Össuri, á um 240.000 íslenskar krónur.... (sjá Söguna hennar Swati hér að neðan)
... then my account will gladly accept them
my IBAN is
IS43 0190 2600 8076 1508 8052 19
and the SWIFT is
LAISISRE
All kinds of money are accepted and will all be spent on an artificial leg from the icelandic company Ossur, which costs around 2040 Euros... (see more below in Swati´s story)
Takkatakk - thankythanks
Spólan
0190-26-8076
og kennitalan er
150880-5219
Tekið er við öllum upphæðum, bæði á nýja og gamla genginu. Öllum peningunum verður varið i að versla eitt stykki gervifót frá Össuri, á um 240.000 íslenskar krónur.... (sjá Söguna hennar Swati hér að neðan)
... then my account will gladly accept them
my IBAN is
IS43 0190 2600 8076 1508 8052 19
and the SWIFT is
LAISISRE
All kinds of money are accepted and will all be spent on an artificial leg from the icelandic company Ossur, which costs around 2040 Euros... (see more below in Swati´s story)
Takkatakk - thankythanks
Spólan
laugardagur, 12. apríl 2008
Sagan hennar Swati - Swati´s story (english version below)
Þegar jarðskjálftinn reið yfir Gujarat, snemma morguns 26. janúar 2001, var Swati, þá 16 ára, að búa sig undir að fara í skólann og fagna lýðveldisdeginum. Hún komst hins vegar aldrei svo langt þennan dag þar sem tvílyft húsið hrundi ofan á hana og stórslasaði. Þegar hún vaknaði upp nokkrum dögum seinna á spítala var búið að taka af henni vinstri fótinn fyrir neðan hné og hægri handlegginn, næstum upp við axlarliðinn. Hún var eini fjölskyldumeðlimurinn sem slasaðist í jarðskjálftanum.
SWATI VIÐ NAKKI VATN Á MT. ABU
SWATI BY LAKE NAKKI IN MT. ABU
Í dag er Swati 22 ára og býr með móður sinni og yngstu systur í útjaðri Anjar, Kutch. Faðir hennar lést í bílslysi fyrir 3 árum síðan. Alls eru þær 4 systurnar en sú elsta er gift og á 2 börn og nýlega sá Swati um brúðkaup annarrar yngri systur sinnar. Móðir hennar er hjartasjúklingur og þarf oft að leita til læknis og taka dýr lyf. Þar sem húsið þeirra hrundi í jarðskjálftanum fengu þau úthlutað bráðabirgðahúsnæði í sama bæjarfélagi en neyddust til að flytja þaðan fyrir 3 árum þar sem bæjarfélagið þurfti á landinu að halda til búa til almenningsgarð. Nú búa þær í tin-húsi (bæði veggir og þak úr bárujárnsplötum) í hverfi þar sem grunnskilyrðum fyrir íbúabyggð, s.s. hreinu vatni, er ekki fylgt eftir þar sem hverfið er á ósamþykktu landi. Á hverjum degi þarf því yngsta systir Swati að ganga um 1,5 km til að ná í vatn sem er mjög salt og getur auðveldlega valdið vandamálum.
SWATI OG JEET AÐ KÆLA SIG NIÐUR Á SKRIFSTOFUNNI
SWATI AND JEET COOLING DOWN AT THE OFFICE
Eftir að faðir hennar lést er Swati eini útivinnandi meðlimur fjölskyldunnar. Hún vinnur sem bókhaldari, launin nema 6000 IRS (um 12.000 ISK) á mánuði, og stefnir að því að útskrifast sem endurskoðandi í sumar. Sex daga vikunnar ferðast hún á milli Anjar og Adipur, um 11 km leið, með rútum, autorikshaw (þriggja hjóla tryllitæki sem getur flutti 1-5 allt eftir botn-stærð og kynþætti, þ.e. 2 Íslendingar samsvara 5 Indverjum) eða chakra (mótorknúið þríhjól með palli aftan á sem rúmar 6-12 fullvaxna, allt eftir því hversu margir vilja hanga utan á) og ég get sagt ykkur af eigin reynslu að sá ferðamáti er hvorki mjög áreiðanlegur né þægilegur og stundum þarf maður að standa ofan á næsta manni (já, ég er ekkert að ýkja) eða næstum hoppa út á ferð... Hún er með passa sem gerir henni kleift að ferðast frítt með ríkisreknu rútunum en þær eru oftast stappaðar af fólki, há þrep inn og úr og hvergi handrið til að halda sér í, s.s. ekki öruggasti ferðamátinn.
SWATI AÐ BÍÐA EFTIR ÞJÓNUSTU Á BIDADA ENDURHÆFINGARMIÐSTÖÐINNI Í MANDVI
SWATI WAITING FOR SERVICE AT BIDADA REHABILITATION CENTER IN MANDVI
Swati er voða góð stelpa og við náðum fljótt góðum tengslum. Hún var sú fyrsta sem kallaði mig di eða stóra systir. Við ferðuðumst líka saman til Mt. Abu (sem ég bloggaði um í febrúar) og þar sá ég að þrátt fyrir ýmsa þröskulda er Swati ekki fötluð, hún fer þangað sem hún ætlar sér. Hún er harðdugleg, metnaðargjörn og stefnir hátt. Í framtíðinni langar hana að stofna sitt eigið fyrirtæki og reka.
FLASS GETUR VERIÐ VONT FYRIR ENDURSKINSMERKI!!! SPÓLA, SWATI OG MARIAM HEIMA HJÁ SWATI
FLASH CAN BE CRUEL TO REFLECTIVE SIGNS!!! SPOLA, SWATI AND MARIAM AT SWATI´S PLACE
Þar sem tryggingakerfið á Indlandi er götótt sem svissneskur gæðaostur þurfa einstaklingar oftast að sjá fyrir eigin hjálpartækjum. Swati fékk gervifót númer 2 fyrir 18 mánuðum ári síðan. Hann hefur því miður verið að valda henni miklum vandræðum, sérstaklega á sumrin þar sem þau eru mjög heit á þessum slóðum og fóturinn nuddar svæðið í kringum hnéð og veldur sárum. Því er “hreyfanleiki” hennar afar takmarkaður þessa dagana og þarf hún að stóla mikið á aðra til að komast á milli staða. Einnig var henni sagt þegar henni var afhentur fóturinn að hún ætti að nota hann sem minnst án skóa en það hamlar henni frá því að fara í hof þar sem maður þarf alltaf að fara úr skónum áður en maður fer þangað inn.
Þar sem ég veit hversu góðar vörur Össur á Íslandi veitir, setti ég mig í samband við þá til að sjá hvort þeir/þær gætu hjálpað okkur. Og fyrir 3 dögum síðan fengum við svar. Eftir 2 vikur ætti nýji fóturinn hennar Swati að vera kominn til Indlands og þá þarf hún að fara til Mumbai til þess að máta hann.
Ef þið viljið leggja Swati (gervi)lið (hehehe) endilega sendið mér línu á olofinga@gmail.com og ég gef ykkur frekari upplýsingar...
Spólan - alltaf að reyna að bjarga heiminum...
Early morning, 26th of January 2001, the Republic Day of India, an earthquake, measuring 7,9 on the Richter scale, with the epicenter in Bhuj, the regional capital, shook Gujarat and parts of Eastern Pakistan. According to governmental numbers the quake killed more than 20.000 people, injured around 170.000 and destroyed near a million homes. People from the area say that these numbers are much higher.
Swati, then 16 years old, was prepairing to go to a celebration at her school but her house collapsed leaving her severly injured on right leg and left arm. Later she needed amputation of her leg below the knee and arm right below the shoulder. She was the only member of her family who got injured.
Today, Swati is 22 years old and lives with her mother and her youngest sisters in outskirts of Anjar, in Kutch, Gujarat, India. She has 3 sisters, one older and 2 younger. She lost her father 3 years ago in a car accident and her mother suffers from heart ailments, such as high blood pressure and has to go to doctors regularly. Her older sister married some time ago and Swati recently took care of her other younger sisters marrige. After the earthquake, as their house collapsed, the family had to move. They were provided a temporary house in the beginning, by the municipality of Anjar, but 3 years ago they were forced to move from there as the land was needed to set up a public garden. Now they live in a neighbourhood of tinhouses (both walls and roof) which has not basic facilities, such as water, provided as it is situated on an unapproved land. Every day Swati´s sister has to walk around 1,5 km to provide the family with water, which still is very salty and can easily cause problems.
Swati is the only working member of her family and she works full day as a booker of an NGO in another village, earning 6000 IRS per month. She is also doing her final semester to become an account. Every day she travels without assistance between the villages in government run busses or private autorikshaw. She has a disability card which ables her to travel for free in the government run transportation but the service is not very reliable, as most of the vehicles are in very bad shape, with high steps to climb in and out, with no rail to hold on to or other kind of support, and most of the time overcrowded. But that doesn´t stop her.
Swati is very positive and when considering that she has an artificial leg and arm she does neither look or act as disabled. She doesn´t let anything stop her. She has a strong personality, very good humour, works well, is ambitious and aims higher. Her dream is to open a internet-cafe in the future, to be her own boss.
As insurance system is very scarce in India people with disabilities need in most of the cases to pay for their devices from their own pocket. Swati got her second leg 18 months ago but now it has been causing her problems, limiting her movement severly so she has to rely more on assistance from other. When she got the leg the doctor who gave it to her told her to use as little as possible, preferrably never, without shoes. That has caused her some problems since her religion, hinduism, requires from her to take of her shoes before entering a temple.
As Össur, a world class orthotic company in Iceland, is making very good legs a got in contact with them to see what they could offer us. And 3 days ago we got a positive reply and after 2 weeks Swati will have to go to Mumbai to get her new leg fitted.
If you want to support Swati please contact me at olofinga@gmail.com and I will give you more information.
Spolan - always trying to save the world....
SWATI VIÐ NAKKI VATN Á MT. ABU
SWATI BY LAKE NAKKI IN MT. ABU
Í dag er Swati 22 ára og býr með móður sinni og yngstu systur í útjaðri Anjar, Kutch. Faðir hennar lést í bílslysi fyrir 3 árum síðan. Alls eru þær 4 systurnar en sú elsta er gift og á 2 börn og nýlega sá Swati um brúðkaup annarrar yngri systur sinnar. Móðir hennar er hjartasjúklingur og þarf oft að leita til læknis og taka dýr lyf. Þar sem húsið þeirra hrundi í jarðskjálftanum fengu þau úthlutað bráðabirgðahúsnæði í sama bæjarfélagi en neyddust til að flytja þaðan fyrir 3 árum þar sem bæjarfélagið þurfti á landinu að halda til búa til almenningsgarð. Nú búa þær í tin-húsi (bæði veggir og þak úr bárujárnsplötum) í hverfi þar sem grunnskilyrðum fyrir íbúabyggð, s.s. hreinu vatni, er ekki fylgt eftir þar sem hverfið er á ósamþykktu landi. Á hverjum degi þarf því yngsta systir Swati að ganga um 1,5 km til að ná í vatn sem er mjög salt og getur auðveldlega valdið vandamálum.
SWATI OG JEET AÐ KÆLA SIG NIÐUR Á SKRIFSTOFUNNI
SWATI AND JEET COOLING DOWN AT THE OFFICE
Eftir að faðir hennar lést er Swati eini útivinnandi meðlimur fjölskyldunnar. Hún vinnur sem bókhaldari, launin nema 6000 IRS (um 12.000 ISK) á mánuði, og stefnir að því að útskrifast sem endurskoðandi í sumar. Sex daga vikunnar ferðast hún á milli Anjar og Adipur, um 11 km leið, með rútum, autorikshaw (þriggja hjóla tryllitæki sem getur flutti 1-5 allt eftir botn-stærð og kynþætti, þ.e. 2 Íslendingar samsvara 5 Indverjum) eða chakra (mótorknúið þríhjól með palli aftan á sem rúmar 6-12 fullvaxna, allt eftir því hversu margir vilja hanga utan á) og ég get sagt ykkur af eigin reynslu að sá ferðamáti er hvorki mjög áreiðanlegur né þægilegur og stundum þarf maður að standa ofan á næsta manni (já, ég er ekkert að ýkja) eða næstum hoppa út á ferð... Hún er með passa sem gerir henni kleift að ferðast frítt með ríkisreknu rútunum en þær eru oftast stappaðar af fólki, há þrep inn og úr og hvergi handrið til að halda sér í, s.s. ekki öruggasti ferðamátinn.
SWATI AÐ BÍÐA EFTIR ÞJÓNUSTU Á BIDADA ENDURHÆFINGARMIÐSTÖÐINNI Í MANDVI
SWATI WAITING FOR SERVICE AT BIDADA REHABILITATION CENTER IN MANDVI
Swati er voða góð stelpa og við náðum fljótt góðum tengslum. Hún var sú fyrsta sem kallaði mig di eða stóra systir. Við ferðuðumst líka saman til Mt. Abu (sem ég bloggaði um í febrúar) og þar sá ég að þrátt fyrir ýmsa þröskulda er Swati ekki fötluð, hún fer þangað sem hún ætlar sér. Hún er harðdugleg, metnaðargjörn og stefnir hátt. Í framtíðinni langar hana að stofna sitt eigið fyrirtæki og reka.
FLASS GETUR VERIÐ VONT FYRIR ENDURSKINSMERKI!!! SPÓLA, SWATI OG MARIAM HEIMA HJÁ SWATI
FLASH CAN BE CRUEL TO REFLECTIVE SIGNS!!! SPOLA, SWATI AND MARIAM AT SWATI´S PLACE
Þar sem tryggingakerfið á Indlandi er götótt sem svissneskur gæðaostur þurfa einstaklingar oftast að sjá fyrir eigin hjálpartækjum. Swati fékk gervifót númer 2 fyrir 18 mánuðum ári síðan. Hann hefur því miður verið að valda henni miklum vandræðum, sérstaklega á sumrin þar sem þau eru mjög heit á þessum slóðum og fóturinn nuddar svæðið í kringum hnéð og veldur sárum. Því er “hreyfanleiki” hennar afar takmarkaður þessa dagana og þarf hún að stóla mikið á aðra til að komast á milli staða. Einnig var henni sagt þegar henni var afhentur fóturinn að hún ætti að nota hann sem minnst án skóa en það hamlar henni frá því að fara í hof þar sem maður þarf alltaf að fara úr skónum áður en maður fer þangað inn.
Þar sem ég veit hversu góðar vörur Össur á Íslandi veitir, setti ég mig í samband við þá til að sjá hvort þeir/þær gætu hjálpað okkur. Og fyrir 3 dögum síðan fengum við svar. Eftir 2 vikur ætti nýji fóturinn hennar Swati að vera kominn til Indlands og þá þarf hún að fara til Mumbai til þess að máta hann.
Ef þið viljið leggja Swati (gervi)lið (hehehe) endilega sendið mér línu á olofinga@gmail.com og ég gef ykkur frekari upplýsingar...
Spólan - alltaf að reyna að bjarga heiminum...
Early morning, 26th of January 2001, the Republic Day of India, an earthquake, measuring 7,9 on the Richter scale, with the epicenter in Bhuj, the regional capital, shook Gujarat and parts of Eastern Pakistan. According to governmental numbers the quake killed more than 20.000 people, injured around 170.000 and destroyed near a million homes. People from the area say that these numbers are much higher.
Swati, then 16 years old, was prepairing to go to a celebration at her school but her house collapsed leaving her severly injured on right leg and left arm. Later she needed amputation of her leg below the knee and arm right below the shoulder. She was the only member of her family who got injured.
Today, Swati is 22 years old and lives with her mother and her youngest sisters in outskirts of Anjar, in Kutch, Gujarat, India. She has 3 sisters, one older and 2 younger. She lost her father 3 years ago in a car accident and her mother suffers from heart ailments, such as high blood pressure and has to go to doctors regularly. Her older sister married some time ago and Swati recently took care of her other younger sisters marrige. After the earthquake, as their house collapsed, the family had to move. They were provided a temporary house in the beginning, by the municipality of Anjar, but 3 years ago they were forced to move from there as the land was needed to set up a public garden. Now they live in a neighbourhood of tinhouses (both walls and roof) which has not basic facilities, such as water, provided as it is situated on an unapproved land. Every day Swati´s sister has to walk around 1,5 km to provide the family with water, which still is very salty and can easily cause problems.
Swati is the only working member of her family and she works full day as a booker of an NGO in another village, earning 6000 IRS per month. She is also doing her final semester to become an account. Every day she travels without assistance between the villages in government run busses or private autorikshaw. She has a disability card which ables her to travel for free in the government run transportation but the service is not very reliable, as most of the vehicles are in very bad shape, with high steps to climb in and out, with no rail to hold on to or other kind of support, and most of the time overcrowded. But that doesn´t stop her.
Swati is very positive and when considering that she has an artificial leg and arm she does neither look or act as disabled. She doesn´t let anything stop her. She has a strong personality, very good humour, works well, is ambitious and aims higher. Her dream is to open a internet-cafe in the future, to be her own boss.
As insurance system is very scarce in India people with disabilities need in most of the cases to pay for their devices from their own pocket. Swati got her second leg 18 months ago but now it has been causing her problems, limiting her movement severly so she has to rely more on assistance from other. When she got the leg the doctor who gave it to her told her to use as little as possible, preferrably never, without shoes. That has caused her some problems since her religion, hinduism, requires from her to take of her shoes before entering a temple.
As Össur, a world class orthotic company in Iceland, is making very good legs a got in contact with them to see what they could offer us. And 3 days ago we got a positive reply and after 2 weeks Swati will have to go to Mumbai to get her new leg fitted.
If you want to support Swati please contact me at olofinga@gmail.com and I will give you more information.
Spolan - always trying to save the world....
miðvikudagur, 9. apríl 2008
Lali og Lakshmi - Lali and Lakshmi
Vill bara vara viðkvæma við að myndirnar sem eru í þessu bloggi eiga kannski eftir að valda óhug hjá einhverjum....
Just want to warn sensitive people of the pictures in this blog...
Það er svo margt skrítið í henni veröldinni... og á Indlandi sérstaklega. Í morgun var ég að fara í gegnum mjöööög mikilvæga bloggrúntinn minn (slúðrið) og rakst þá á frétt inn á hinni mikilvægu www.perezhilton.com um barn sem fæðst hefði með eitt höfuð en tvö andlit... já og hvar annarsstaðar gerist þetta nema á Indlandi?
Reyndar er það kannski ekki alveg rétt hjá mér en svo virðist vera að mörg alvarleg tilfelli genagalla komi upp í þessu landi. Og ekki bætir það úr skák að í flestum tilfellum eru það börn fátækra, ómenntaðara verkamanna sem fæðast með genagalla. Kannski hefur það líka sitt að segja að í mörgum tilfellum eru systkinabörn gefin saman, þar sem mikil félagsleg vandamál skapast eigi gifting á milli stétta sér stað (bara svona til að minna ykkur á að stéttaskipting var afnumin á Indlandi fyrir löngu síðan...) og segir það sig þá sjálft að möguleikinn á genavandamálum hjá afkvæmum eykst svo um munar við það.
There are so many strange things in this world... and in India expecially. This morning I was going through my very important bloggs and websites (gossip cough*cough*) and saw this article about a girl child born with two faces on one head... yeah, where else in the world does that happen except in India?
Well, maybe that is not the right thing to say but there seems to be so many cases of severe genetic disorders in this country. And in most of the cases it is in children of poor, uneducated laborers. Maybe it is linked with that in the rural areas it is common that cousins are married, so not to cause any social problems because of different casts within the marriage (the castsystem was abandoned (?) many years ago) and then it is quite understandable that the cases of genetic disorders increases.
Lali litla fæddist í litlu þorpi í norðuhluta Indlands fyrir stuttu síðan. Hún fæddist með mjög sjaldgæfan genagalla sem veldur því að á einu höfði eru tvö andlit og kallast craniofacial duplication. Ég veit ekki hvort þetta er komið í fréttirnar heima en ég veit af sögunni af Lakshmi, sem fæddist með 8 útlimi, voru gerð góð skil í fjölmiðlum um alla veröld.
Little Lali was born in a small village in the northern part of India not so long ago. She was born with a very rare genetic disorder with two faces appearing on one head, called craniofacial duplication. I don´t know if it has reached the news in western world but I know that the story of Lakshmi, the girl born with 8 limbs, was covered in the media all around the world.
Lakshmi fæddist á degi sem helgaður er Vishnu, einum guðinum af heilögu þrenningu hindúa og taldi móðir hennar hana vera kraftaverk þar sem hún fæddist með 8 útlimi. Foreldrar hennar höfðu leyft fólki að sjá hana en ákveðið að hætta því eftir að tveir menn höfðu samband við þau og vildu kaupa hana til að nota í sirkus. Hún var orðin tveggja ára þegar hún naut aðstoðar sjúkrahúss í Banglore og NGO (non-governmental organization), eins og ég er að vinna hjá, til að fjármagna ákaflega dýra aðgerð þar sem 4 útlimir voru fjarlægðir og henni gert kleift að eiga eðlilegra líf. Án aðgerðarinnar var ekki talið að hún næði að lifa til fullorðinsára.
Lakshmi was born on a day devoted to Vishnu, one of three gods in the holy trinity of Hindu belief, and her mother thought that she was a miracle as she was born with 8 limbs. Her parents had allowed other people see her but stopped that after 2 men wanted to buy her and use in a circus. She was two years old when a hospital in Banglore and an NGO (non-governmental organization) agreed to help the family, donating money and time for a very expensive opperation where 4 of her limbs were removed and give her a chance of a normal life. Without the surgery, she was not suspected to reach her teen years.
LAKSHMI OG MÓÐIR HENNAR FYRIR AÐGERÐINA
LAKSHMI AND HER MOTHER BEFORE THE SURGERY
LAKSHMI FÆDDIST MEÐ SVOKALLAÐAN PARASITIC TWIN EÐA "SNÍKJU-TVÍBURA" (TEK ALLA ÁBYRGÐ Á ÞÝÐINGUNNI) EN HRYGGSÚLUR ÞEIRRA VORU SAMVAXNAR UM MJAÐMIR.
LAKSHMI WAS BORN WITH A PARASITIC TWIN BUT THEIR SPINAL COLUMNS WERE JOINT AT PELVIS LEVEL.
LAKSHMI EFTIR AÐGERÐINA
LAKSHMI AFTER THE SURGERY
Lali var útskrifuð af spítala innan við hálfum sólarhring frá fæðingu og samkvæmt lækni á spítalanum voru engin vandamál til staðar. Faðir hennar hafi síðan leitað álits á spítala í Delhi og fengið þau svör að best væri að taka CT skann til að sjá hvort eitthvað óeðlilegt væri að sjá í tengslum við innri líffæri en hann neitaði því og sagði dóttur sína ekki eiga við nein vandamál að etja. Auðvitað ekki... þar sem hann fær peningagjafir frá trúuðum þorpsbúunum vill hann auðvitað ekki eyða megninu af þeim í skann og kannski í framhaldinu læknis- eða lyfjameðferð... miklu betra að hugsa til þess að fjölskyldan verði efnameiri og geti kannski byggt utan um Lali og selt svo inn.... úff, sorrý... þetta bara datt út úr mér!
Lali was discharged form hospital within 12 hours from her delivery and according to a doctor from that hospital she had no problems. Her father took her to another hospital in New Delhi and there the doctors suggested to take a CT scan to determine whether her internal organs were normal, but her father felt it was unnecessary, she didn´t have any problems. Of course not... as he gets money donated by the religious villagers, he doesn´t want to spend most of it on scan and maybe opperation or medical treatments... much better to think of better financial times coming for the family... and then he maybe can build something around Lali and charge people for seeing her.... ups... sorry... that just came out!!
LALI OG FORELDRAR HENNAR - SÁ SJALDGÆFI GALLI SEM LALI ER MEÐ ER OFT TENGDUR ÖÐRUM ALVARLEGUM LÍKAMLEGUM KVILLUM, EN LALI HEFUR ÞAÐ FÍNT SEGJA LÆKNAR.
LALI AND HER PARENTS - THE BABY´S RARE CONDITION IS OFTEN LIKED TO SERIOUS HEALTH COMPLICATIONS, BUT LALI IS DOING GREAT, DOCTOR SAYS.
LALI HEFUR TVÖ SETT AF AUGUM, TVÖ NEF, TVO MUNNA OG ÞRJÚ EYRU. HÚN OPNAR ÖLL AUGUN SAMTÍMIS OG DREKKUR MJÓLK MEÐ BÁÐUM MUNNUM.
LALI HAS TWO PAIRS OF EYES, TWO NOSES, TWO MOUTHS AND THREE EARS. SHE OPENS ALL FOUR EYES AT THE SAME TIME AND DRINKS WITH BOTH HER MOUTHS.
Í báðum þessum tilfellum hafa stúlkurnar verið dáðar sem gyðjur, og heitir Lakshmi meira að segja í höfuðið á gyðju auðs og velsældar sem oftast er teiknuð með 4 hendur. Í tilfelli Lali hafa þorpsbúar flykst inn á heimilið til þess að fá að snerta fætur hennar, en það táknar virðingu í þessu landi (t.d. snerta barnabörn fætur á ömmum og öfum þegar þau hittast) og þorpsstjórinn ætlar sér að verða úti um fjármagn til að reisa gyðjunni Durga (oft teiknuð með 3 augu), gyðju hugrekkis, hof til heiðurs Lali. Þorpsbúarnir eru ákaflega ánægðir með fæðingu stúlkunnar þar sem það muni veita þorpinu frægð (á Indlandi er alltaf gott að vera frægur, sama fyrir hvað).
In both these cases the girls have been hailed as goddesses, and even Lakshmi´s name come from the goddess of wealth, often picturised with four hands. In Lali´s case the villagers have flocked to her home to touch her feet but that shows respect here in India (grandchildren touch their grandparents feet when they meet for example) and the village chief is going to ask the state government for money to build temple to the goddess Durga (often picturised with 3 eyes), goddess of valour, in Lali´s honour. The villagers are very happy with the birth of the girl as it brings fame to the village (in India it doesn´t matter for what you are famous, it is always good).
Í starfinu mínu hef ég séð svo ótrúlega margt sem ég veit að ég mun aldrei eiga eftir að sjá í hinum vestræna heimi, sem betur fer. Svo mikil vanþekking, óréttlæti og skilningsleysi í þeirri meiningu að fólk skilur en vill ekki skilja, ef þið skiljið... hehehe! Snemmtæk íhlutun er orðtæki sem ég sé fyrir mér koma inn í heilbrigðis(ó)kerfið hérna eftir svona 50 ár og ætli það eigi þá ekki eftir að taka önnur 10-15 til að koma kerfisbundinni skoðun (systematic screening) á ungabörnum inn. Annað er svo að heilbrigðisstarfsmenn virðast ekki útskýra fyrir foreldrum eða skjólstæðingum hvað um er að vera (hefur líka verið í umræðunni heima en vá, það er nú ekkert hægt að bera það saman), sbr. faðir Lali og mikilvægi CT skanns, og ég veit ekki hversu oft ég hef nú þegar reynt að útskýra að CP (heilalömun, cerebral palsy), helftarlömun og lömunarveiki (polio) séu tengd taugakerfinu en ekki blóðrásarkerfinu. Það er ekkert óalgengt að sjá 6 og 7 ára börn hlaupandi um á ytri jarkanum (með klumbufætur) og ef ég spyr foreldrana hvort þau hafi fengið læknisráð þá fæ ég iðulega þau svör að læknirinn hafi ráðlagt að bíða þar til að barnið sé orðið fullvaxið svo að hættuminna sé að senda það í aðgerð! Á Íslandi hef ég einungis séð klumbufætur hjá fólki vel yfir 50 ára þar sem núna eru aðgerðir gerðar á ungabörnum og/eða þau sett í gifs til að laga þetta... og frekar einfaldar aðgerðir að ég held...
Æi, hvað ég er nú ánægð með íslenskt heilbrigðiskerfi....
In my job here I have seen so many things that I know I will never see in the western world... thank gosh! So much ignorance, unjustice and lack of understanding (and by that I mean understanding but not wanting to understand, if you know what I mean!). Early intervention is something that is going to be standardized in the health(non)care system in many years and after that it will take even more years to get it working. Another thing is that healthcare workers don´t seem to explain to parents and/or clients what is going on, like in Lali´s fathers case and the importance of a CT scan, and the countless times I have explained that CP (cerebral palsy), hemiplegia and polio are not related to blood circulation but neurological disorders. Of course there the lack of education plays a big part but I think that if I, the foreigner with the huge language barrier, can get the basics into peoples heads, Indian healthcare workers could also... It is not uncommon to see 6 and 7 year olds running around with club feet, walking on the external yark of their foot, and if I ask the parents if they have been taken to a doctor, they reply that the doctor doesn´t want to do an operation until they have reached full height so the risk at the operation will be less! I have only seen clumb feet in individuals older than 50 in Iceland (I know, I know... I´m getting pretty boring of how thing are good in Iceland and bad in India...) as in the cases of club feet children are put in casts and/or operated as soon as possible today... and rather simple opperations I think...
Hér eru svo vefslóðirnar ef þið viljið lesa greinarnar sjálf
Here are the websites if you want to read the articles about the girls youself
http://www.msnbc.msn.com/id/21652326/?GT1=10547
http://www.msnbc.msn.com/id/24012024/from/ET/
Vildi bara deila þessu með ykkur...
Just wanted to share this with you all...
Spólan - að bráðna....
Just want to warn sensitive people of the pictures in this blog...
Það er svo margt skrítið í henni veröldinni... og á Indlandi sérstaklega. Í morgun var ég að fara í gegnum mjöööög mikilvæga bloggrúntinn minn (slúðrið) og rakst þá á frétt inn á hinni mikilvægu www.perezhilton.com um barn sem fæðst hefði með eitt höfuð en tvö andlit... já og hvar annarsstaðar gerist þetta nema á Indlandi?
Reyndar er það kannski ekki alveg rétt hjá mér en svo virðist vera að mörg alvarleg tilfelli genagalla komi upp í þessu landi. Og ekki bætir það úr skák að í flestum tilfellum eru það börn fátækra, ómenntaðara verkamanna sem fæðast með genagalla. Kannski hefur það líka sitt að segja að í mörgum tilfellum eru systkinabörn gefin saman, þar sem mikil félagsleg vandamál skapast eigi gifting á milli stétta sér stað (bara svona til að minna ykkur á að stéttaskipting var afnumin á Indlandi fyrir löngu síðan...) og segir það sig þá sjálft að möguleikinn á genavandamálum hjá afkvæmum eykst svo um munar við það.
There are so many strange things in this world... and in India expecially. This morning I was going through my very important bloggs and websites (gossip cough*cough*) and saw this article about a girl child born with two faces on one head... yeah, where else in the world does that happen except in India?
Well, maybe that is not the right thing to say but there seems to be so many cases of severe genetic disorders in this country. And in most of the cases it is in children of poor, uneducated laborers. Maybe it is linked with that in the rural areas it is common that cousins are married, so not to cause any social problems because of different casts within the marriage (the castsystem was abandoned (?) many years ago) and then it is quite understandable that the cases of genetic disorders increases.
Lali litla fæddist í litlu þorpi í norðuhluta Indlands fyrir stuttu síðan. Hún fæddist með mjög sjaldgæfan genagalla sem veldur því að á einu höfði eru tvö andlit og kallast craniofacial duplication. Ég veit ekki hvort þetta er komið í fréttirnar heima en ég veit af sögunni af Lakshmi, sem fæddist með 8 útlimi, voru gerð góð skil í fjölmiðlum um alla veröld.
Little Lali was born in a small village in the northern part of India not so long ago. She was born with a very rare genetic disorder with two faces appearing on one head, called craniofacial duplication. I don´t know if it has reached the news in western world but I know that the story of Lakshmi, the girl born with 8 limbs, was covered in the media all around the world.
Lakshmi fæddist á degi sem helgaður er Vishnu, einum guðinum af heilögu þrenningu hindúa og taldi móðir hennar hana vera kraftaverk þar sem hún fæddist með 8 útlimi. Foreldrar hennar höfðu leyft fólki að sjá hana en ákveðið að hætta því eftir að tveir menn höfðu samband við þau og vildu kaupa hana til að nota í sirkus. Hún var orðin tveggja ára þegar hún naut aðstoðar sjúkrahúss í Banglore og NGO (non-governmental organization), eins og ég er að vinna hjá, til að fjármagna ákaflega dýra aðgerð þar sem 4 útlimir voru fjarlægðir og henni gert kleift að eiga eðlilegra líf. Án aðgerðarinnar var ekki talið að hún næði að lifa til fullorðinsára.
Lakshmi was born on a day devoted to Vishnu, one of three gods in the holy trinity of Hindu belief, and her mother thought that she was a miracle as she was born with 8 limbs. Her parents had allowed other people see her but stopped that after 2 men wanted to buy her and use in a circus. She was two years old when a hospital in Banglore and an NGO (non-governmental organization) agreed to help the family, donating money and time for a very expensive opperation where 4 of her limbs were removed and give her a chance of a normal life. Without the surgery, she was not suspected to reach her teen years.
LAKSHMI OG MÓÐIR HENNAR FYRIR AÐGERÐINA
LAKSHMI AND HER MOTHER BEFORE THE SURGERY
LAKSHMI FÆDDIST MEÐ SVOKALLAÐAN PARASITIC TWIN EÐA "SNÍKJU-TVÍBURA" (TEK ALLA ÁBYRGÐ Á ÞÝÐINGUNNI) EN HRYGGSÚLUR ÞEIRRA VORU SAMVAXNAR UM MJAÐMIR.
LAKSHMI WAS BORN WITH A PARASITIC TWIN BUT THEIR SPINAL COLUMNS WERE JOINT AT PELVIS LEVEL.
LAKSHMI EFTIR AÐGERÐINA
LAKSHMI AFTER THE SURGERY
Lali var útskrifuð af spítala innan við hálfum sólarhring frá fæðingu og samkvæmt lækni á spítalanum voru engin vandamál til staðar. Faðir hennar hafi síðan leitað álits á spítala í Delhi og fengið þau svör að best væri að taka CT skann til að sjá hvort eitthvað óeðlilegt væri að sjá í tengslum við innri líffæri en hann neitaði því og sagði dóttur sína ekki eiga við nein vandamál að etja. Auðvitað ekki... þar sem hann fær peningagjafir frá trúuðum þorpsbúunum vill hann auðvitað ekki eyða megninu af þeim í skann og kannski í framhaldinu læknis- eða lyfjameðferð... miklu betra að hugsa til þess að fjölskyldan verði efnameiri og geti kannski byggt utan um Lali og selt svo inn.... úff, sorrý... þetta bara datt út úr mér!
Lali was discharged form hospital within 12 hours from her delivery and according to a doctor from that hospital she had no problems. Her father took her to another hospital in New Delhi and there the doctors suggested to take a CT scan to determine whether her internal organs were normal, but her father felt it was unnecessary, she didn´t have any problems. Of course not... as he gets money donated by the religious villagers, he doesn´t want to spend most of it on scan and maybe opperation or medical treatments... much better to think of better financial times coming for the family... and then he maybe can build something around Lali and charge people for seeing her.... ups... sorry... that just came out!!
LALI OG FORELDRAR HENNAR - SÁ SJALDGÆFI GALLI SEM LALI ER MEÐ ER OFT TENGDUR ÖÐRUM ALVARLEGUM LÍKAMLEGUM KVILLUM, EN LALI HEFUR ÞAÐ FÍNT SEGJA LÆKNAR.
LALI AND HER PARENTS - THE BABY´S RARE CONDITION IS OFTEN LIKED TO SERIOUS HEALTH COMPLICATIONS, BUT LALI IS DOING GREAT, DOCTOR SAYS.
LALI HEFUR TVÖ SETT AF AUGUM, TVÖ NEF, TVO MUNNA OG ÞRJÚ EYRU. HÚN OPNAR ÖLL AUGUN SAMTÍMIS OG DREKKUR MJÓLK MEÐ BÁÐUM MUNNUM.
LALI HAS TWO PAIRS OF EYES, TWO NOSES, TWO MOUTHS AND THREE EARS. SHE OPENS ALL FOUR EYES AT THE SAME TIME AND DRINKS WITH BOTH HER MOUTHS.
Í báðum þessum tilfellum hafa stúlkurnar verið dáðar sem gyðjur, og heitir Lakshmi meira að segja í höfuðið á gyðju auðs og velsældar sem oftast er teiknuð með 4 hendur. Í tilfelli Lali hafa þorpsbúar flykst inn á heimilið til þess að fá að snerta fætur hennar, en það táknar virðingu í þessu landi (t.d. snerta barnabörn fætur á ömmum og öfum þegar þau hittast) og þorpsstjórinn ætlar sér að verða úti um fjármagn til að reisa gyðjunni Durga (oft teiknuð með 3 augu), gyðju hugrekkis, hof til heiðurs Lali. Þorpsbúarnir eru ákaflega ánægðir með fæðingu stúlkunnar þar sem það muni veita þorpinu frægð (á Indlandi er alltaf gott að vera frægur, sama fyrir hvað).
In both these cases the girls have been hailed as goddesses, and even Lakshmi´s name come from the goddess of wealth, often picturised with four hands. In Lali´s case the villagers have flocked to her home to touch her feet but that shows respect here in India (grandchildren touch their grandparents feet when they meet for example) and the village chief is going to ask the state government for money to build temple to the goddess Durga (often picturised with 3 eyes), goddess of valour, in Lali´s honour. The villagers are very happy with the birth of the girl as it brings fame to the village (in India it doesn´t matter for what you are famous, it is always good).
Í starfinu mínu hef ég séð svo ótrúlega margt sem ég veit að ég mun aldrei eiga eftir að sjá í hinum vestræna heimi, sem betur fer. Svo mikil vanþekking, óréttlæti og skilningsleysi í þeirri meiningu að fólk skilur en vill ekki skilja, ef þið skiljið... hehehe! Snemmtæk íhlutun er orðtæki sem ég sé fyrir mér koma inn í heilbrigðis(ó)kerfið hérna eftir svona 50 ár og ætli það eigi þá ekki eftir að taka önnur 10-15 til að koma kerfisbundinni skoðun (systematic screening) á ungabörnum inn. Annað er svo að heilbrigðisstarfsmenn virðast ekki útskýra fyrir foreldrum eða skjólstæðingum hvað um er að vera (hefur líka verið í umræðunni heima en vá, það er nú ekkert hægt að bera það saman), sbr. faðir Lali og mikilvægi CT skanns, og ég veit ekki hversu oft ég hef nú þegar reynt að útskýra að CP (heilalömun, cerebral palsy), helftarlömun og lömunarveiki (polio) séu tengd taugakerfinu en ekki blóðrásarkerfinu. Það er ekkert óalgengt að sjá 6 og 7 ára börn hlaupandi um á ytri jarkanum (með klumbufætur) og ef ég spyr foreldrana hvort þau hafi fengið læknisráð þá fæ ég iðulega þau svör að læknirinn hafi ráðlagt að bíða þar til að barnið sé orðið fullvaxið svo að hættuminna sé að senda það í aðgerð! Á Íslandi hef ég einungis séð klumbufætur hjá fólki vel yfir 50 ára þar sem núna eru aðgerðir gerðar á ungabörnum og/eða þau sett í gifs til að laga þetta... og frekar einfaldar aðgerðir að ég held...
Æi, hvað ég er nú ánægð með íslenskt heilbrigðiskerfi....
In my job here I have seen so many things that I know I will never see in the western world... thank gosh! So much ignorance, unjustice and lack of understanding (and by that I mean understanding but not wanting to understand, if you know what I mean!). Early intervention is something that is going to be standardized in the health(non)care system in many years and after that it will take even more years to get it working. Another thing is that healthcare workers don´t seem to explain to parents and/or clients what is going on, like in Lali´s fathers case and the importance of a CT scan, and the countless times I have explained that CP (cerebral palsy), hemiplegia and polio are not related to blood circulation but neurological disorders. Of course there the lack of education plays a big part but I think that if I, the foreigner with the huge language barrier, can get the basics into peoples heads, Indian healthcare workers could also... It is not uncommon to see 6 and 7 year olds running around with club feet, walking on the external yark of their foot, and if I ask the parents if they have been taken to a doctor, they reply that the doctor doesn´t want to do an operation until they have reached full height so the risk at the operation will be less! I have only seen clumb feet in individuals older than 50 in Iceland (I know, I know... I´m getting pretty boring of how thing are good in Iceland and bad in India...) as in the cases of club feet children are put in casts and/or operated as soon as possible today... and rather simple opperations I think...
Hér eru svo vefslóðirnar ef þið viljið lesa greinarnar sjálf
Here are the websites if you want to read the articles about the girls youself
http://www.msnbc.msn.com/id/21652326/?GT1=10547
http://www.msnbc.msn.com/id/24012024/from/ET/
Vildi bara deila þessu með ykkur...
Just wanted to share this with you all...
Spólan - að bráðna....
föstudagur, 4. apríl 2008
Himnaríki og helvíti – ferðasaga partur I
Varanasi, borg Shiva, sem gegnir hlutverki tortímandans í hinni heilögu þrenningu hindúasiðs, er ein heilagasti staður hindúa. Borgin er nefnd eftir ánum Varuna og Asi þar sem hún stendur á ármótum þeirra, við upptök hinnar heilögu á Ganges eða Ganga. Sagan segir að gyðjan Ganga hafi komið að himnum ofan eftir miklar fortölur og af miklu offorsi en kraftur hennar hafi minnkað þar sem hún þurfti að fara í gegnum matt og skítugt hár Shiva (nk dreadlocks). Á myndum er Ganga teiknuð sem ljós á hörund, með hvíta kórónu á höfðinu, sitjandi á krókódíl. Ég get nú ekki verið sammála þeirri myndrænu líkingu þar sem fljótið er einstaklega skítugt, grágrænt að lit og hefur fólk verið varað við því að baða sig upp úr því þar sem bakteríuflóran er um 1,5 milljón bakteríur í hverjum 100 ml (talað er um að vatn sem í lagi sé að baða sig upp úr eigi að hafa innan við 500 á hverja 100ml!). Enda kannski ekki skrítið þegar maður sér hvað er þvegið upp úr vatninu... meira um það síðar.
Það er einstaklega “andleg” upplifun að vera í Varanasi. Þangað flykkjast hindúar til að þvo burt syndir sínar og biðjast fyrir snemma morguns og þangað koma þeir líka til að deyja, því að í trúarbrögðunum segir að deyji hindúi í borginni brjóti hann sífellda hringrás endurholdgunar. Meðfram árbakkanum eru hallir og hof gömlu konunganna sem flestum er búið að breyta í asram (held að besta þýðingin á íslensku sé klaustur þó að þau séu eflaust tengd kristinni trú) þar sem fólk getur komið, beðist fyrir, hugleitt og búið í einhvern tíma. Nú og svo eru auðvitað mýmörg gistiheimili og hótel sem uppfylla þarfir hippalegra, jafnt sem hvítflibba, ferðalanga.
KONUR TIPPLA NIÐUR ÞREPIN
Árbakkanum er skipt niður í þrep eða ghat, í allt um 80 talsins, og hefur hver ghat sín einkenni. Flestar eru notaðar til þvotta en einnig eru nokkrar brennslu ghat-tir þar sem lík eru brennd fyrir augum almennings. Við ákváðum einn morguninn að rífa okkur upp kl. 5 (Matteo var nú ekki alveg á því og fór ekki á fætur fyrr en ég var búin að hoppa og djöflast yfir því að við myndum ekki sjá sólarupprásina... hefði kannski átt að kíkja út áður þar sem mikill þokubakki lág yfir... Spólan alltaf aðeins á undan sjálfri sér!) og sigla meðfram þrepunum. Fundum okkur bátsmann og keyptum kerti til að fleyta á ánni eftir að sölustrákurinn hafði elt okkur alla leiðina... og borguðum auðvitað allt of mikið... prútthæfileikar mínir virðast ekki ætla að þróast sama hversu lengi ég dvel hérna... úff... Jæja, þrátt fyrir þokubakkann gátum við fylgst með fólkinu á bakkanum og vorum reyndar einstaklega heppin þar sem það var hátíð (merkilegt en satt) í gangi tileinkuð Shiva, eða Shivratri. Þokan varð bara til þess að skapa dularfulla stemningu, ómurinn af fólki að kyrja og hringja bjöllum urðu til þess að Spólan leiddi nú bara hugann að því hvort að himnaríki væri ekki bara svona. Leyfi myndunum nú bara að tala sínu máli.
SÖLUSTRÁKURINN EÐA NÆSTI DONALD TRUMP EFTIR VIÐSKIPTIN VIÐ MIG
BÁTSMAÐURINN SÍKÁTI... MEÐ UPPLÝSINGAR UM ALLAR BYGGINGARNAR Á REIÐUM HÖNDUM
HÉRNA ER ÞVOTTURINN BARINN EN EKKI HARÐFISKURINN
KONUR AÐ BAÐA SIG VIÐ ASSI GHAT
MENN AÐ BAÐA OG BIÐJA
HINDÚASIÐUR - LOVE ALL, SERVE ALL.... OG ÉG SEM HÉLT AÐ ÉG MYNDI FINNA PIZZA67 RÉTT HJÁ....
Á monsún tímabilinu hækkar vatnið í ánni svo mikið að ómögulegt er að ganga þrepin en annars er hægt að ganga næstum allar ghatirnar.
Í SÍÐUSTU MONSÚNTÍÐ NÁÐI VATNIÐ UPP AÐ NEÐSTU GLUGGUM HÚSANA SEM SJÁST Á MYNDINNI
UPPÁHALDIÐ MITT, HANUMAN GHAT, EÐA ÞREP APAGUÐSINS HANUMANS
Bátsmaðurinn setti okkur svo úr við aðalþrepin og við gengum í gegnum mannhafið til baka. Þar urðu á vegi okkar sölumenn (póstkort, blóm, kerti, frægð og frami... allt til sölu í Varanasi), poojarar (nokkurskonar prestar) sem vildu ólmir blessa fjölskyldu okkar og vini (og auðvitað tryggði Spólan sér þau kostakjör og borgaði litlar 100 rúpíur fyrir hamingju og öryggi fjölskyldu og vina (þið munið svo bara að þakka mér!!) og fékk að launum þriðja augað á milli hinna tveggja), fólk að biðja, fólk að baða sig, rakarar, sadhus (heilagir menn), ferðalangar, kýr, buffalóar, hundar og villisvín. Frekar áhugaverð blanda. Setningu dagsins átti hins vegar ungur póstkortasölumaður sem, þegar ég neitaði ítrekað að svo mikið sem líta á póstkortin hans, sagði “Oh, you break my heart!”. Úff... eins gott að ég var búin að borga fyrir syndir mínar og áframhaldandi hamingju...
Við skelltum okkur svo aftur seinna um daginn og fylgdumst með sólsetrinu. Þá reyndar sigldum við lengra uppeftir ánni en um morguninn eða að Manikarnika ghat sem er aðal brennslughat-in. Fyrr um daginn höfðum við orðið vitni að nokkurs konar líkfylgd í gegnum miðbæ Varanasi og niður að þrepunum en þar báru útlagar, eða doms, lík sveipuð litríkum klæðum á bambusbörum og kyrjuðu hátt. Eins og ég minntist á áður þá er það eftirsóknarvert að deyja í Varanasi. Fyrst er líkinu dýpt í ánna en það síðan sett á bálköst (hægt að velja úr nokkrum viðartegundum, þar sem sandalwood er dýrastur) þar sem búið er að vigta eldiviðinn mjög nákvæmleg til að reikna út kostnaðinn. Um 100 kg þarf til að brenna lík og tekur það um 2-3 klst. en brennslan fer fram á öllum tíma sólarhringsins. Öskunni er síðan dreift í ána og ættingjarnir sem fylgdust með fara og baða sig upp úr vatninu nokkru neðar á árbakkanum. Þessi ghat hafði orðið á vegi okkar fyrsta daginn í Varanasi en þá höfðum við það ekki í okkur að fylgjast með þrátt fyrir að “leiðsögumaður” hefði reynt mikið að draga okkur upp á þak á næsta húsi til að hafa gott útsýni (og heimta svo af okkur pening). Í bátsferðinni var hins vegar orðið dimmt þegar við komum að og margir bátar með ferðalöngum í kring þannig að við hinkruðum aðeins. Reyndar höfðum við það bæði á tilfinningunni að svona væri helvíti, ekkert sjáanlegt nema bálkestir á nokkrum þrepum, grímuklæddir menn að stjaka við trjádrumbunum í bálköstunum og ættingjar að bíða eftir því að lík þeirra nákomnu verði sett á bálið... ekki laust við að það hafi farið nokkur hrollur um okkur og mikið var mér létt þegar við loks sigldum í burtu...
Göturnar í gamla bænum í Varanasi eru þröngar og stundum lendir maður í klípu, ekki þannig að maður villist (maður endar einhvernveginn alltaf á árbakkanum), nei, frekar svona að það er ekki pláss fyrir mann. Rikshaw eru bannaðir en mótorhjól, hjól, fólk með söluvagna, krakkar í krikket og kýr og hundar taka mest allt plássið. Og ekki virðist ég búin að fá nóg af villtu dýrunum (sælla minninga frá Kerala) þar sem ég lent í smá vandræðum með kusugrey. Matteo hafði smokrað sér snyrtilega á milli 4 kúa sem höfðu komið sér vel fyrir í þröngu stræti en þegar ég ætlaði að leggja til atlögu sveiflaði ein snyrtilegum halanum og auðvitað hoppaði ég skrækjandi frá. Lagði upp í aðra tilraun stuttu seinna en einni leist nú ekki á að hleypa mér í gegn og rak hornið (sem var sem betur fer lítið) í lærið á mér.... hlaut nú ekki varanlegan skaða en ansi litríkan marblett...
SÖKUDÓLGURINN ER FREMST TIL HÆGRI Á MYNDINNI... MUNA AÐ FÁ MÉR NAUTASTEIK ÞEGAR ÉG KEM HEIM....
SÖLUMAÐUR Í GAMLA BÆNUM
TVEIR GÓÐIR Í HRÓKASAMRÆÐUM
Eitt aðaleinkenni Varanasi eru hjólarikshaw-arnir. Við prófuðum svoleiðis oftar en einu sinni en alltaf fékk ég móral þar sem tveir meðalstórir efróbubúar (hehehe pápi) eru nú ekki það léttasta sem hægt er að finna. Hjólamennirnir leggja metnað sinn í að hafa rikshawinn sem flottastan (lesist skrautlegastan) og svo er tvöfalda bjöllusystemið algjör snilld... pínu svona eins og hreindýra her á miðju sumri með þyt mótorfáka í undirtón... (æ nó... ein orðn pínu spiritual...)
Verð síðan að smella inn einni af ákaflega stoltum hjóla-rikshaw manni...
VERST AÐ HANN VAR EKKI MEÐ TVÖFALDA BJÖLLUSYSTEMIÐ
Já, vatnið í henni Ganga er ekki svo hreint enda Indverjar líklega ekki þeir bestu í umhverfisvernd. Hreinlæti skiptir hins vegar miklu máli í hindúasið og þeir baða sig samviskusamlega hvern einasta morgun. Þrátt fyrir að óhreinindi Ganga séu mikið í umræðunni virðist það ekki stoppa þá í að baða sig upp úr vatninu... og þvo þvottinn sinn... og bursta tennurnar... og baða buffalóana sína... jebbster... allt á sama staðnum!
ELSKA ALVEG NAUTNASVIPINN Á DÝRINU...
Þegar ég rölti til að taka myndir af buffalóunum (og varð næstum undir heilli hersingu af þeim, úff) hitti ég “eiganda” þeirra og spurði hann af hverju hann baðaði buffalóana... jú þeir urðu að vera hreinir (humm...) og hversu oft... jú auðvitað á hverjum degi (hvernig spyr ég!!!) og svo stökk hann út í á eftir og baðaði þá með sápu og strauk þeim öllum... og endaði svo á því að skrúbba sig sjálfan vel og vandlega.... ekki það að ég sé á móti fjósalykt, en samt....
SKRÚBBÍ-SKRÚBBÍ-SKRÚBB... OG ALLIR SVO SKÍNANDI HREINIR OG FÍNIR
Þar til næst....
Spólfríður.... dýrvitlaus...
Það er einstaklega “andleg” upplifun að vera í Varanasi. Þangað flykkjast hindúar til að þvo burt syndir sínar og biðjast fyrir snemma morguns og þangað koma þeir líka til að deyja, því að í trúarbrögðunum segir að deyji hindúi í borginni brjóti hann sífellda hringrás endurholdgunar. Meðfram árbakkanum eru hallir og hof gömlu konunganna sem flestum er búið að breyta í asram (held að besta þýðingin á íslensku sé klaustur þó að þau séu eflaust tengd kristinni trú) þar sem fólk getur komið, beðist fyrir, hugleitt og búið í einhvern tíma. Nú og svo eru auðvitað mýmörg gistiheimili og hótel sem uppfylla þarfir hippalegra, jafnt sem hvítflibba, ferðalanga.
KONUR TIPPLA NIÐUR ÞREPIN
Árbakkanum er skipt niður í þrep eða ghat, í allt um 80 talsins, og hefur hver ghat sín einkenni. Flestar eru notaðar til þvotta en einnig eru nokkrar brennslu ghat-tir þar sem lík eru brennd fyrir augum almennings. Við ákváðum einn morguninn að rífa okkur upp kl. 5 (Matteo var nú ekki alveg á því og fór ekki á fætur fyrr en ég var búin að hoppa og djöflast yfir því að við myndum ekki sjá sólarupprásina... hefði kannski átt að kíkja út áður þar sem mikill þokubakki lág yfir... Spólan alltaf aðeins á undan sjálfri sér!) og sigla meðfram þrepunum. Fundum okkur bátsmann og keyptum kerti til að fleyta á ánni eftir að sölustrákurinn hafði elt okkur alla leiðina... og borguðum auðvitað allt of mikið... prútthæfileikar mínir virðast ekki ætla að þróast sama hversu lengi ég dvel hérna... úff... Jæja, þrátt fyrir þokubakkann gátum við fylgst með fólkinu á bakkanum og vorum reyndar einstaklega heppin þar sem það var hátíð (merkilegt en satt) í gangi tileinkuð Shiva, eða Shivratri. Þokan varð bara til þess að skapa dularfulla stemningu, ómurinn af fólki að kyrja og hringja bjöllum urðu til þess að Spólan leiddi nú bara hugann að því hvort að himnaríki væri ekki bara svona. Leyfi myndunum nú bara að tala sínu máli.
SÖLUSTRÁKURINN EÐA NÆSTI DONALD TRUMP EFTIR VIÐSKIPTIN VIÐ MIG
BÁTSMAÐURINN SÍKÁTI... MEÐ UPPLÝSINGAR UM ALLAR BYGGINGARNAR Á REIÐUM HÖNDUM
HÉRNA ER ÞVOTTURINN BARINN EN EKKI HARÐFISKURINN
KONUR AÐ BAÐA SIG VIÐ ASSI GHAT
MENN AÐ BAÐA OG BIÐJA
HINDÚASIÐUR - LOVE ALL, SERVE ALL.... OG ÉG SEM HÉLT AÐ ÉG MYNDI FINNA PIZZA67 RÉTT HJÁ....
Á monsún tímabilinu hækkar vatnið í ánni svo mikið að ómögulegt er að ganga þrepin en annars er hægt að ganga næstum allar ghatirnar.
Í SÍÐUSTU MONSÚNTÍÐ NÁÐI VATNIÐ UPP AÐ NEÐSTU GLUGGUM HÚSANA SEM SJÁST Á MYNDINNI
UPPÁHALDIÐ MITT, HANUMAN GHAT, EÐA ÞREP APAGUÐSINS HANUMANS
Bátsmaðurinn setti okkur svo úr við aðalþrepin og við gengum í gegnum mannhafið til baka. Þar urðu á vegi okkar sölumenn (póstkort, blóm, kerti, frægð og frami... allt til sölu í Varanasi), poojarar (nokkurskonar prestar) sem vildu ólmir blessa fjölskyldu okkar og vini (og auðvitað tryggði Spólan sér þau kostakjör og borgaði litlar 100 rúpíur fyrir hamingju og öryggi fjölskyldu og vina (þið munið svo bara að þakka mér!!) og fékk að launum þriðja augað á milli hinna tveggja), fólk að biðja, fólk að baða sig, rakarar, sadhus (heilagir menn), ferðalangar, kýr, buffalóar, hundar og villisvín. Frekar áhugaverð blanda. Setningu dagsins átti hins vegar ungur póstkortasölumaður sem, þegar ég neitaði ítrekað að svo mikið sem líta á póstkortin hans, sagði “Oh, you break my heart!”. Úff... eins gott að ég var búin að borga fyrir syndir mínar og áframhaldandi hamingju...
Við skelltum okkur svo aftur seinna um daginn og fylgdumst með sólsetrinu. Þá reyndar sigldum við lengra uppeftir ánni en um morguninn eða að Manikarnika ghat sem er aðal brennslughat-in. Fyrr um daginn höfðum við orðið vitni að nokkurs konar líkfylgd í gegnum miðbæ Varanasi og niður að þrepunum en þar báru útlagar, eða doms, lík sveipuð litríkum klæðum á bambusbörum og kyrjuðu hátt. Eins og ég minntist á áður þá er það eftirsóknarvert að deyja í Varanasi. Fyrst er líkinu dýpt í ánna en það síðan sett á bálköst (hægt að velja úr nokkrum viðartegundum, þar sem sandalwood er dýrastur) þar sem búið er að vigta eldiviðinn mjög nákvæmleg til að reikna út kostnaðinn. Um 100 kg þarf til að brenna lík og tekur það um 2-3 klst. en brennslan fer fram á öllum tíma sólarhringsins. Öskunni er síðan dreift í ána og ættingjarnir sem fylgdust með fara og baða sig upp úr vatninu nokkru neðar á árbakkanum. Þessi ghat hafði orðið á vegi okkar fyrsta daginn í Varanasi en þá höfðum við það ekki í okkur að fylgjast með þrátt fyrir að “leiðsögumaður” hefði reynt mikið að draga okkur upp á þak á næsta húsi til að hafa gott útsýni (og heimta svo af okkur pening). Í bátsferðinni var hins vegar orðið dimmt þegar við komum að og margir bátar með ferðalöngum í kring þannig að við hinkruðum aðeins. Reyndar höfðum við það bæði á tilfinningunni að svona væri helvíti, ekkert sjáanlegt nema bálkestir á nokkrum þrepum, grímuklæddir menn að stjaka við trjádrumbunum í bálköstunum og ættingjar að bíða eftir því að lík þeirra nákomnu verði sett á bálið... ekki laust við að það hafi farið nokkur hrollur um okkur og mikið var mér létt þegar við loks sigldum í burtu...
Göturnar í gamla bænum í Varanasi eru þröngar og stundum lendir maður í klípu, ekki þannig að maður villist (maður endar einhvernveginn alltaf á árbakkanum), nei, frekar svona að það er ekki pláss fyrir mann. Rikshaw eru bannaðir en mótorhjól, hjól, fólk með söluvagna, krakkar í krikket og kýr og hundar taka mest allt plássið. Og ekki virðist ég búin að fá nóg af villtu dýrunum (sælla minninga frá Kerala) þar sem ég lent í smá vandræðum með kusugrey. Matteo hafði smokrað sér snyrtilega á milli 4 kúa sem höfðu komið sér vel fyrir í þröngu stræti en þegar ég ætlaði að leggja til atlögu sveiflaði ein snyrtilegum halanum og auðvitað hoppaði ég skrækjandi frá. Lagði upp í aðra tilraun stuttu seinna en einni leist nú ekki á að hleypa mér í gegn og rak hornið (sem var sem betur fer lítið) í lærið á mér.... hlaut nú ekki varanlegan skaða en ansi litríkan marblett...
SÖKUDÓLGURINN ER FREMST TIL HÆGRI Á MYNDINNI... MUNA AÐ FÁ MÉR NAUTASTEIK ÞEGAR ÉG KEM HEIM....
SÖLUMAÐUR Í GAMLA BÆNUM
TVEIR GÓÐIR Í HRÓKASAMRÆÐUM
Eitt aðaleinkenni Varanasi eru hjólarikshaw-arnir. Við prófuðum svoleiðis oftar en einu sinni en alltaf fékk ég móral þar sem tveir meðalstórir efróbubúar (hehehe pápi) eru nú ekki það léttasta sem hægt er að finna. Hjólamennirnir leggja metnað sinn í að hafa rikshawinn sem flottastan (lesist skrautlegastan) og svo er tvöfalda bjöllusystemið algjör snilld... pínu svona eins og hreindýra her á miðju sumri með þyt mótorfáka í undirtón... (æ nó... ein orðn pínu spiritual...)
Verð síðan að smella inn einni af ákaflega stoltum hjóla-rikshaw manni...
VERST AÐ HANN VAR EKKI MEÐ TVÖFALDA BJÖLLUSYSTEMIÐ
Já, vatnið í henni Ganga er ekki svo hreint enda Indverjar líklega ekki þeir bestu í umhverfisvernd. Hreinlæti skiptir hins vegar miklu máli í hindúasið og þeir baða sig samviskusamlega hvern einasta morgun. Þrátt fyrir að óhreinindi Ganga séu mikið í umræðunni virðist það ekki stoppa þá í að baða sig upp úr vatninu... og þvo þvottinn sinn... og bursta tennurnar... og baða buffalóana sína... jebbster... allt á sama staðnum!
ELSKA ALVEG NAUTNASVIPINN Á DÝRINU...
Þegar ég rölti til að taka myndir af buffalóunum (og varð næstum undir heilli hersingu af þeim, úff) hitti ég “eiganda” þeirra og spurði hann af hverju hann baðaði buffalóana... jú þeir urðu að vera hreinir (humm...) og hversu oft... jú auðvitað á hverjum degi (hvernig spyr ég!!!) og svo stökk hann út í á eftir og baðaði þá með sápu og strauk þeim öllum... og endaði svo á því að skrúbba sig sjálfan vel og vandlega.... ekki það að ég sé á móti fjósalykt, en samt....
SKRÚBBÍ-SKRÚBBÍ-SKRÚBB... OG ALLIR SVO SKÍNANDI HREINIR OG FÍNIR
Þar til næst....
Spólfríður.... dýrvitlaus...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)