Komin i villta vestrid... Danmorku... thar sem menn (eda kannski frekar madur og dagblad) teikna spamann muslima og nornir eru brenndar a bali a Jonsmessunott... villimannslegt, ekki svo?
Jaeja, en thegar eg skildi vid sidast vorum vid vinkonurnar a leidinni til Srinagar i Kashmir. Einhverjir byrja kannski ad skjalfa thegar Kashmir ber a goma en thar hefur verid mikil "tensjon" sidustu arin og hridjuverk fylgt i kjolfarid... okkur var thvi ekki alveg sama thegar vid stigum upp i flugvelina aleidis en ogurlega fallegt utsynid yfir Himalayafjollin dreifdi huganum (verst ad thad matti ekki taka med ser myndavel upp i flugvelina. Oryggisgaeslan a flugvellinum var mikil og venjulega rauda-dregils-tritmentin sem vid faum, thad er thegar leigubilstjorarnir keppast vid ad fanga mann i leigubilinn, var ekki til stadar... frekar skritid...
I have arrived in the wild west... Denmark... where men (or a man and a newspaper) drew the muslim prophet and witches are burned on a fire on St. Hans night... wild, isn't it?
When I last wrote Linda and me were on our way to Srinagar in Kashmir. Some maybe get a little twitter when they read Kashmir because of the tension that has been there in the past and the terrorist attacks, but that is something to not think about when you have the flight ticket in your hand. The beautiful Himalayan landscape helped to spread the mind on the way though, but sadly we were not allowed to take our cameras with us into the plane so no pics from that. The security at the airport was massive and the usual red carpet treatment that we got from the taxidrivers in other areas was not there... weird...
Oryggisgaesla er mikil og flest oll gotuhorn eru monnud med logreglu/hermonnum sem virdast leidast og skipta tima sinum a milli thess ad virda fyrir ser byssuskeftin og bora i nefid. Fyrir nokkrum arum sidan, thegar hridjuverk voru naestum daglegt braud a svaedinu, hvarf ferdamannaidnadurinn en er nuna ad byggjast upp aftur. Eitt helsta addrattarafl svaedisins er natturan og fjallathorpin en thar sem vid Linda vorum bunar med kvotann okkar i fjollunum akvadum vid ad eyda tima okkar a husbat a Dal fljotinu. Thad var ljuft...
The security is high and most of the street corners are manned with police men or soldiers which seem to be bored out of their lifes so they spilt their time finding new poses with their guns and picking their nose. Couple of years ago the tourism crashed because of the threat of terrorism but now is slowly building up again. The main attractions of the area are the hill stations with their beautiful scenery but since Linda and I felt we already filled our high altitude quota we decided to stay in a houseboat on Dal Lake. It was sweeeeet...
LEIGUBILARNIR A VATNINU
THE TAXIS ON THE LAKE
SPOLAN AD HAFA THAD NOTALEGT
HAVING A NICE TIME
SVO ANAEGD MED HEIMALAGADA MATINN A HUSBATNUM
SOOO HAPPY WITH THE HOME MADE FOOD WE GOT ON THE HOUSBOAT
Heimalagadi maturinn var thad besta vid batinn en hann var lagadur af fødur batseigandans. Fjolskyldan, sem telur eigandann, brodur hans og hans fjolskyldu, og foreldra theirra, byr i bat fyrir aftan thann sem leigdur er ut og svo eru thau ad smida thann thridja, med odrum ordum ferdamennirnir streyma inn. Thar sem allt er i uppbyggingu og vid Linda alltaf ad spara (tymdum ekki ad borga 10 rupiur (17 kronur)fyrir ad fara vatnaleidina, notudum vid ospart landleidina sem Herdis Storgaard myndi supa hveljur yfir...
The homemade food was the best about the boat but it was made by the father of the owner. All the family lives in another boat just behind the one that is rented out and they are building the 3rd one so one can say that the tourism is blossoming. As Linda and I were saving money, and didn't want to pay 10 rupees for each time we wanted to go ashore, we instead used the other way in... not a very secure one...
LINDA A LEIDINNI INN
LINDA ON HER WAY INTO THE BOAT
Kashmir er eina fylkid a Indlandi sem hefur muslimskan meirihluta ibua og thvi eru andrumsloftid thar adeins annad en annarsstadar i landinu. Konur sjast ekki mikid a ferli og slaedur yfir har, andlitsblaejur og burkur eru thar sjaanlegar. Vid skelltum okkur i mjog fallega mosku en thar var klaedaburdur okkar ekki naegilega godur og thvi fengum vid thessa fallegu sloppa til ad klaedast...
Kashmir is only the state in India with muslim majority and because of that the atmosphere is a little different than other places in India. Women are not much around and hair and face covers and bhurkas are very visible. We went to a beautiful mosque but as our dresscode was not good enough, we got these nice dresses...
GRAFHYSI OG KIRKJUGARDUR
TOMB AND A CEMETERY
FOT TIL SOLU
CLOTHES FOR SALE
Thar sem skolarnir eru i sumarfrii flykkjast indversku fjolskyldurnar til fjallanna og safnast svo audvitad saman, helst a sama fermetranum, og borda, tala hatt og fara i taugarnar a okkur utlendingunum... eg meina, i gardi thar sem thad er nooooog af plassi sitja allir saman helst a somu torfunni... er thetta ekki pinu fyndid?
As the schools are having sommervacations now the Indian families seek shelter from the sun in the mountains and gather there, preferrably at the same square meter, talk loudly and irritate us foreigners... by that I mean that in a big park, where there is enough of space, everybody gathers on a small spot and pack up their packed lunches with the feet of someone in their side...
ALLIR SVO GLADIR SAMAN
EVERYBODY SO HAPPY TOGETHER
Audvitad skelltum vid okkur i klukkustundar batsferd fyrir 60 rupiur (um 90 isk) og thad a fostudagseftirmiddegi i muslimsku fylki... alla malla... greyid strakurinn sem sigldi med okkur var klaeddur i sitt finasta puss thar sem hann hefdi samkvaemt truarbrogdum sinum att ad vera i moskunni a thessum tima. Hann sigldi med okkur i storan hring og taladi allan timann og a endanum vissum vid hvar riku thjodverjarnir gista og hvada Indverji var giftur utlendingi... mjog mikilvaegt...
Of course we didn´t let the oppertunity of a calm and quiet boatride on the mirror like lake slip us by and hired a young boy to sail around with us for an hour for 60 rupees... and that on a Friday in a muslim state... o ohhhh... poor guy, dressed in a very nice salwar kamez, should rather have been in the mosque at that time. He sailed in a big round and talked all the time... at the end we knew where all the rich Germans stayed and the name and the address of an Indian who was married to a foreigner... very important...
RAEDARINN MALGLADI... FINN I TAUINU, EKKI SVO?
THE VERY TALKATIVE BOATBOY... LOOKS GOOD DON'T YOU THINK?
UTSYNID, MINUS BATSDRENGUR
THE VIEW, MINUS THE BOATBOY
FANNST AKAFLEGA GAMAN AD SJA THESSI STAERDARHLUTFOLL... ISLAND, BEST I HEIMI!:O)
WHO SAYS SIZE DOESN'T MATTER, THOSE AT THE BUCKINGHAM PALACE?? GO ISLAND (THAT´S HOW WE WRITE IT!!!)
MARKADURINN... EINS GOTT AD HAENURNAR KUNNI AD SYNDA THVI EKKI ER HUSID STABILT...
THE MARKET... HOPE THESE CHICKENS ARE A SPECIAL SWIMMING BREED AS THE HOUSE DOESN´T LOOK TO STABLE
VATNALILJA OG SPOLA
WATERLILY AND SPOLA
LINDA ALLTAF SMART I TAUINU
LINDA ALWAYS LOOKING GOOD
ENGIN THORF A AD HOPPA I LAND EF MADUR TARF AD KAELA SIG NIDUR, NAEGIR AD KALLA I ISBATINN!
THE ICE CREAM BOAT - NO NEED TO GO TO THE SHORE TO COOL DOWN, JUST SHOUT AND THEY COME QUICKLY!
Aleidis a flugvollin sigldi brodirinn med okkur ad landi en ekki var baturinn betri en svo ad Spola thurfti ad gripa til konnunnar og ausa svo ekki yrdi farangur, skotau eda utlenskar domur votar i faetur... sver ad farangurinn var ekkert of thungur... raegt!!!
On our way to the airport the brother took us in a boat that was not so good... that ment that Spola needed to grab a cup and pour the water out so luggage, shoes or feet of foreign madams didn´t get wet... and no those of you wondering if the luggage was to heavy, it wasn´t so much to heavy.... ;o)
Farin ad fa mer rugbraud med lifrarkaefu...
Gone getting very brown bread with leverpostej (sorry, don´t know the english for that one)
Spola
mánudagur, 23. júní 2008
þriðjudagur, 10. júní 2008
Leh-tinginn
Ju le!
Er i leh-heti i Leh sem er i Ladakh sem er i Kashmir... thad eru fullt af fjollum herna, israelsku dreddunum hefur faekkad og munkunum fjolgad... er buin ad heimsaekja fullt af gonpum sem eru buddha-munka-hof og thessa stundina situr einmitt einn raudklaeddur herna vid hlidina a mer og googlar Buddha... gaman ad thvi!
Ferdalagid hingad var ekki thrautarlaust thar sem vid tokum jeppa asamt 5 odrum ferdalongum, logdum af stad kl 7 a fimmtudagsmorgni og komum a afangastad kl 5 a fostudagseftirmiddegi... eg a sko aldrei eftir ad mikla fyrir mer 5 tima til annars landshluta eftir thetta! Reyndar var gert stopp a leidinni og gist i tjaldi i 4000m haed, med rumi, kodda og saeng... bara klikkad og meira ad segja vestraent klosett! Haest forum vid i rumlega 5600m haed og thar for hausinn alveg i mask... get sagt thad med sanni ad hafjallaveiki er ekki skemmtileg... sem betur fer forum vid nu fljott nidur og erum bunar ad vera ad jafna okkur herna i Leh.
Leh er nyji uppahaldsstadurinn minn a Indlandi... svoooo fallegt! Fjollin umkringja baeinn og allt er myrkrad eftir 9 a kvoldin. En a morgun tekur svo alvaran vid aftur thar sem vid fljugum til Srinagar (treystum okkur ekki i adra 2ja daga jeppaferd) sem er fyrrum sumarhofudborg Kashmir (en vegna hrydjuverka undanfarin ar hefur ekki beint ladad ad ser hopa af ferdamonnum) og aetlum ad eyda thar nokkrum dogum adur en haldid verdur til Delhi... get ekki sagt annad en ad thad se sma hnutur i maganum... buin a heyra ad herinn se thar a hverju horni og krossa fingur ad hann vinni vinnuna sina medan vid erum tharna (egoistinn eg... og audvitad lengur!!!)
Knus a linuna...
Spola
Er i leh-heti i Leh sem er i Ladakh sem er i Kashmir... thad eru fullt af fjollum herna, israelsku dreddunum hefur faekkad og munkunum fjolgad... er buin ad heimsaekja fullt af gonpum sem eru buddha-munka-hof og thessa stundina situr einmitt einn raudklaeddur herna vid hlidina a mer og googlar Buddha... gaman ad thvi!
Ferdalagid hingad var ekki thrautarlaust thar sem vid tokum jeppa asamt 5 odrum ferdalongum, logdum af stad kl 7 a fimmtudagsmorgni og komum a afangastad kl 5 a fostudagseftirmiddegi... eg a sko aldrei eftir ad mikla fyrir mer 5 tima til annars landshluta eftir thetta! Reyndar var gert stopp a leidinni og gist i tjaldi i 4000m haed, med rumi, kodda og saeng... bara klikkad og meira ad segja vestraent klosett! Haest forum vid i rumlega 5600m haed og thar for hausinn alveg i mask... get sagt thad med sanni ad hafjallaveiki er ekki skemmtileg... sem betur fer forum vid nu fljott nidur og erum bunar ad vera ad jafna okkur herna i Leh.
Leh er nyji uppahaldsstadurinn minn a Indlandi... svoooo fallegt! Fjollin umkringja baeinn og allt er myrkrad eftir 9 a kvoldin. En a morgun tekur svo alvaran vid aftur thar sem vid fljugum til Srinagar (treystum okkur ekki i adra 2ja daga jeppaferd) sem er fyrrum sumarhofudborg Kashmir (en vegna hrydjuverka undanfarin ar hefur ekki beint ladad ad ser hopa af ferdamonnum) og aetlum ad eyda thar nokkrum dogum adur en haldid verdur til Delhi... get ekki sagt annad en ad thad se sma hnutur i maganum... buin a heyra ad herinn se thar a hverju horni og krossa fingur ad hann vinni vinnuna sina medan vid erum tharna (egoistinn eg... og audvitad lengur!!!)
Knus a linuna...
Spola
miðvikudagur, 4. júní 2008
Med rasssaeri i Manali - english translation will come later!!!
Eftir ad hafa ad vera i Dharamsala i nokkra daga og slappad af undir buddhiskum ahrifum skelltum vid okkur i hjartastyrkjandi naeturokuferd til Manali. Badir baeirnir eru i Himachal Pradesh fylkinu (bein thyding er (Himalaya)Fjalla-fylkid) og eru svipadir ad thvi leyti ad their eru pakkadir af israelskum ungmennum sem elska ad reykja jonur, djamma, safna dreddum, klaeda sig i totra og borda falafel... nei, ok, eg er pinu ad ykja en samt… i Dharamsala eru flestir ibuarnir tibetskir flottamenn sem hafa sest thar ad thar sem hans heilagleiki Dalai Lama asamt sinum helstu radamonnum hefur thar adsetur. Sem daemi um thad hofdu flestir their sem unnu a hotelinu komid thangad fotgangandi fyrir nokkrum arum. Fotgangandi, ja, sem tekur svona manud! Stjornuspekingurinn sem eg heimsotti (kem betur ad thvi seinna) tjadi mer thad ad hann vaeri kominn med leid a ad thurfa ad tala um h.h. Dalai Lama i hvert skipti sem hann faeri a milli landa til ad vera hleypt i gegn thar sem hann er med flottamannavegabref sem er vist bara einhver bladsnepill. Hann aetlar ss. ad freista gaefunnar i Californiu... velti thvi fyrir mer hversu marga Tibeta dreymir ameriska drauma...
Ja vid tokum thvi nu bara rolega i Dharamsala thar sem ferdalog herna taka ad jafnadi 7-12 klst. og oft er ekki annan ferdamata ad hafa en local-rutuna... sem myndi liklega ekki hafa stadist gaedakrofur a Islandinu fyrir 50 arum sidan! Flestir sem voru i rutunni voru utlendingar og sem daemi um thjonustuna tha thurftum vid sjalf ad koma bakpokunum upp a thakid a rutunni, binda tha nidur og taka svo nidur a afangastad... og ekkert mudur! Hugsadi um thad i stutta stund hvort ad tryggingin min tryggdi ekki orugglega fall af rututhaki en var fljott rifin ur theim hugsunum af gargandi rutubilstjora sem fannst vid vera eitthvad hikandi... svona er thetta bara a Indlandi!
H.h. Dalai Lama er vist a einhverju flandri um heiminn, kallinn, thannig ad allt var med rolegasta moti. Eg akvad thvi, thar sem eg gaeti ekki hitt herramanninn, ad fara til stjornuspekings og fa upplysingar um fortidina, nutidina og framtidina! Hef nu aldrei gert svona adur og verd ad segja ad thetta var alveg thess virdi! Herra Stjarna sa tvo fyrri lif min: thad fyrra var heimilisdyr (hann helt kottur eda hundur, eg utiloka kott vegna ofnaemis og held mig vid hundinn) og thad seinna var kvenmadur (og a eg ad hafa faedst med faedingablett a annadhvort vinstri eda haegri hluta likamans til merkis um thad!). I naesta lifi verd eg hins vegar karlmadur, mjog liklega vel menntadur og tengdur andlegum malefnum, og faeddur i sudur eda sudvestur af faedingarstad minum i thessu lifi... sem thydir S-Amerika eda Sudurpollinn! Og hananu!
Tokum svo adurnefnda hjartastyrkjandi okuferd med mini-rutu til Manali (hjartastyrkjandi segi eg thar sem bilstjorinn thurfti nokkrum sinnum ad bakka i 90 gradu beygju upp i moti thvi ad rutan stefndi utaf!). Manali er umlukin haum fjollum og dembdum vid okkur sma fjallgongu sem endadi med thvi ad eg settist ofan i tyggjoklessu... eg meina, hver spytir ut ur ser tyggjoi i rumlega 2000m haed, a stein sem er alveg tilvalinn til ad setjast a og lata solina skina a krithvitu leggina??? Bara spyr svona...
JA MANNI ER MARGT TIL LISTA LAGT...
Titillinn a pistlinum er tilkominn vegna gifurlegs rasssaeris sem atti ser upptok i naesta degi thar sem Linda fekk tha afbragds hugmynd ad skella okkur a fjallahjol! Ja herna... eg atti nu bara i basli med girana fyrsta halftimann en svo kom thetta allt saman. Vid hjoludum (med gaedinum okkar, Raju) um litil thorp i nagrenninu, stoppudum i nokkrum baejum en besta stoppid var i vegasjoppu sem seldi momos, en thad eru tibetskar hveitibollur med fyllingu... elska! Eftir 7 klst. hjol-un var fakunum svo skuttlad upp a thak a straeto (Spolan tok samt ekki thatt i thvi i thetta skiptid!!) og rassinn aumi fekk fri i 2 klst.
FENGUM HANSKA I STIL VID KLAEDABURDINN... MJOG FLOTT
VEGASJOPPA SEM SELDI BESTA MOMOS SEM EG HEF FENGID... ALDREI HEFDI MANNI DOTTID I HUG AD STOPPA THARNA NEMA FYRIR LOKAL LEIDSOGUMANNINN OKKAR!
EIN LITIL SNULLA SEM VARD A LEID OKKAR, BARA KRUTT!
Annars er planid ad halda til Leh i Ladakh fylki i Kashmir (goda hlutanum) a morgun en thad er einn haesti fjallvegur i heimi og hofum vid akvedid (adallega vegna thess ad vid erum prinsessur, en lika utaf thvi ad thar a ad vera aegifagurt utsyni og okkur finnst thad sjalfsogd mannrettindi ad bilstjorar fai a hvila sig a leidinni) ad taka 2 daga i ferdalagid. Leggjum af stad a fimmtudagsmorgni og verdum komnar a fostudagskvoldi... gistum i tjaldi i 4000m haed... held eg eigi aldrei eftir ad kvarta yfir lengd a ferdalogum i framtidinni... kilometrarnir eru nefnilega bara 474...
Thar til naest... og verid thid god vid isbirnina!
Spola
p.s. gleymdi vist ad nefna hvad var i glasinu i sidasta pistlinum... ju thetta er lassi sem er einhverskonar jogurt/skyr-mjolkurdrykkur (haegt ad fa saltan, saetan eda med alls konar bragdtegundum) i serstakri Amritsar-Punjabi utgafu sem vinir okkar, their Punjabi-braedur, sogdu ad vid thyrftum naudsynlega ad smakka... thar er ss. rjoma og smjori baett ofan a! Frekar skritid en eg svolgradi thessu nu bara i mig (og var sodd i nokkra daga a eftir) en Linda gat ekki smakkad a sinum og gerdi thvi litinn betlarastrak voda gladan med thvi ad gefa honum sinn drykk... strakurinn var utnefndur Indverji dagsins bara ut af brosinu!
.... og ja, myndirnar verda vist ad koma seinna!! ;o)
Ja vid tokum thvi nu bara rolega i Dharamsala thar sem ferdalog herna taka ad jafnadi 7-12 klst. og oft er ekki annan ferdamata ad hafa en local-rutuna... sem myndi liklega ekki hafa stadist gaedakrofur a Islandinu fyrir 50 arum sidan! Flestir sem voru i rutunni voru utlendingar og sem daemi um thjonustuna tha thurftum vid sjalf ad koma bakpokunum upp a thakid a rutunni, binda tha nidur og taka svo nidur a afangastad... og ekkert mudur! Hugsadi um thad i stutta stund hvort ad tryggingin min tryggdi ekki orugglega fall af rututhaki en var fljott rifin ur theim hugsunum af gargandi rutubilstjora sem fannst vid vera eitthvad hikandi... svona er thetta bara a Indlandi!
H.h. Dalai Lama er vist a einhverju flandri um heiminn, kallinn, thannig ad allt var med rolegasta moti. Eg akvad thvi, thar sem eg gaeti ekki hitt herramanninn, ad fara til stjornuspekings og fa upplysingar um fortidina, nutidina og framtidina! Hef nu aldrei gert svona adur og verd ad segja ad thetta var alveg thess virdi! Herra Stjarna sa tvo fyrri lif min: thad fyrra var heimilisdyr (hann helt kottur eda hundur, eg utiloka kott vegna ofnaemis og held mig vid hundinn) og thad seinna var kvenmadur (og a eg ad hafa faedst med faedingablett a annadhvort vinstri eda haegri hluta likamans til merkis um thad!). I naesta lifi verd eg hins vegar karlmadur, mjog liklega vel menntadur og tengdur andlegum malefnum, og faeddur i sudur eda sudvestur af faedingarstad minum i thessu lifi... sem thydir S-Amerika eda Sudurpollinn! Og hananu!
Tokum svo adurnefnda hjartastyrkjandi okuferd med mini-rutu til Manali (hjartastyrkjandi segi eg thar sem bilstjorinn thurfti nokkrum sinnum ad bakka i 90 gradu beygju upp i moti thvi ad rutan stefndi utaf!). Manali er umlukin haum fjollum og dembdum vid okkur sma fjallgongu sem endadi med thvi ad eg settist ofan i tyggjoklessu... eg meina, hver spytir ut ur ser tyggjoi i rumlega 2000m haed, a stein sem er alveg tilvalinn til ad setjast a og lata solina skina a krithvitu leggina??? Bara spyr svona...
JA MANNI ER MARGT TIL LISTA LAGT...
Titillinn a pistlinum er tilkominn vegna gifurlegs rasssaeris sem atti ser upptok i naesta degi thar sem Linda fekk tha afbragds hugmynd ad skella okkur a fjallahjol! Ja herna... eg atti nu bara i basli med girana fyrsta halftimann en svo kom thetta allt saman. Vid hjoludum (med gaedinum okkar, Raju) um litil thorp i nagrenninu, stoppudum i nokkrum baejum en besta stoppid var i vegasjoppu sem seldi momos, en thad eru tibetskar hveitibollur med fyllingu... elska! Eftir 7 klst. hjol-un var fakunum svo skuttlad upp a thak a straeto (Spolan tok samt ekki thatt i thvi i thetta skiptid!!) og rassinn aumi fekk fri i 2 klst.
FENGUM HANSKA I STIL VID KLAEDABURDINN... MJOG FLOTT
VEGASJOPPA SEM SELDI BESTA MOMOS SEM EG HEF FENGID... ALDREI HEFDI MANNI DOTTID I HUG AD STOPPA THARNA NEMA FYRIR LOKAL LEIDSOGUMANNINN OKKAR!
EIN LITIL SNULLA SEM VARD A LEID OKKAR, BARA KRUTT!
Annars er planid ad halda til Leh i Ladakh fylki i Kashmir (goda hlutanum) a morgun en thad er einn haesti fjallvegur i heimi og hofum vid akvedid (adallega vegna thess ad vid erum prinsessur, en lika utaf thvi ad thar a ad vera aegifagurt utsyni og okkur finnst thad sjalfsogd mannrettindi ad bilstjorar fai a hvila sig a leidinni) ad taka 2 daga i ferdalagid. Leggjum af stad a fimmtudagsmorgni og verdum komnar a fostudagskvoldi... gistum i tjaldi i 4000m haed... held eg eigi aldrei eftir ad kvarta yfir lengd a ferdalogum i framtidinni... kilometrarnir eru nefnilega bara 474...
Thar til naest... og verid thid god vid isbirnina!
Spola
p.s. gleymdi vist ad nefna hvad var i glasinu i sidasta pistlinum... ju thetta er lassi sem er einhverskonar jogurt/skyr-mjolkurdrykkur (haegt ad fa saltan, saetan eda med alls konar bragdtegundum) i serstakri Amritsar-Punjabi utgafu sem vinir okkar, their Punjabi-braedur, sogdu ad vid thyrftum naudsynlega ad smakka... thar er ss. rjoma og smjori baett ofan a! Frekar skritid en eg svolgradi thessu nu bara i mig (og var sodd i nokkra daga a eftir) en Linda gat ekki smakkad a sinum og gerdi thvi litinn betlarastrak voda gladan med thvi ad gefa honum sinn drykk... strakurinn var utnefndur Indverji dagsins bara ut af brosinu!
.... og ja, myndirnar verda vist ad koma seinna!! ;o)
föstudagur, 30. maí 2008
Chandigarh og/and Amritsar - myndir komnar - pics are here!
Eftir ad hafa gist i godu yfirlaeti hja Mayu og Iddo i sudurhluta Delhi var ferdinni heitid til hofudborgar turbananna, Chandigarh.
Borgin er mjog merkileg fyrir thaer sakir ad fengnir voru arkitektar til ad hanna hana fra grunni og er henni t.d. valinn stadur i um 100m halla svo ad allar vatnslagnir og skolp er ekki vandamal. Allar gotur mynda 90 gradu horn a hvor adra, auk thess sem ad adalgoturnar eru thribreidar, og inn a milli er sidan ibudabyggdinni a milli skipt i sectora eda svaedi. Mjog skipulagt allt saman og bara alveg eins og madur vaeri ekki a Indlandi lengur!!!
Vid gistum hja mjog indaelum logfraedingi med turban sem vildi allt fyrir okkur gera (og syndi okkur meira ad segja hvernig a ad hnyta turban), bordudum oheyrilegt magn af punjabi mat (sem er mjoooog, mjooog godur... og kjotrikur! ;o) og skodudum borgina i grenjandi rigningu.
After a very comfortable stay with Maya and Iddo in south of Delhi we headed to the capital of the turbans, Chandigarh.
The city is very special for that that architects were hired to organize it from scratch and for example it was chosen a place in 100 m decline so all water and sewage goes its right way. All streets, of which all the mainroads are triple which you don't see to often here, make a 90 degree on each other and in between there are living quarters and shopping area divided into sectors. Very organized and the feeling was not like being in India any more!
We stayed with a very nice lawyer with a turban who wanted to do everything for us(even showed us how to tie the turban), we ate unbelievable amount of meat rich punjabi food (which we liked very much) and took a tour around the city in pouring rain.
MAYA OG IDDO PLOTUDU OKKUR TIL AD ELDA... ALLIR LIFDU THAD AF...
SPOLA OG JAS I ROCK GARDEN
Fra Chandigarh la sidan leidin i nord-vestur eda til Amritsar sem er hvad thekktust fyrir ad hysa gullna hofid, helgasta stad sikh-ana, theirra sem ganga med turban. I Sikh-isma er karlmonnum gert ad skerda ekki har sitt og thess vegna gangar their med turban. Einnig thurfa their ad ganga med stalarmband, ryting og i vidum naerfotum (hehehe... kannski svefngalsi en mer finnst thetta alltaf jafn fyndid!). Vid vorum svo heppnar ad kynnast strak i lestinni a leidinni til Chandigarh sem a heima i Amritsar og baud okkur far thangad... sem vid audvitad thadum thar sem rutuferdir herna eru ekki thad skemmtilegasta (svo ekki se talad um hversu langan tima thaer taka) sem madur gerir. Eyddum thvi 4 klst undir dundrandi danstonlist i voda finum skoda (Hilla, herna er skoda sko flottasta flott!!!).
From Chandigarh we went to Amritsar, home of the golden temple, holiest place of the Sikhs, the turbans. We were so lucky to meet a guy in the train on the way from Delhi who lives in Amritsar and he offered us a ride in his cousins fancy skoda, which was very nice!
Vid gistum a gistiheimili i um 2 minutna fjarlaegd fra hofinu og rifum okkur audvitad upp a ogudlegum tima til ad sja fyrstu solarglaeturnar koma upp og skina a gullid. Eftir ad hafa hulid harid, thvegid okkur um hendurnar og tasurnar saum vid glitta i gullid... Thad var audvitad storkostleg sjon og vid saum ekki eftir thvi. Og thetta er abyggilega hreinasti stadurinn a Indlandi.. alls stadar verid ad skura og skrubba!!! Deginum eyddum vid i rolt og rap en skelltum okkur svo til Atari thar sem landamaeri Indlands og Pakistans eru opin ferdamonnum med tilskilin leyfi og fylgdumst med matsjo-sjovinu thar. Fullt, fullt af dansandi og syngjandi Indverjum og furdulostnum utlendingum og hermonnum sparkandi upp i loftid med hanakambshufur... hver vill missa af thvi?
HUMMM... THAD ER ASTAEDA FYRIR SVIPNUM...
THETTA ER HUN....
SPOLA, ASTIN I LIFI LINDU OG LINDA
SPOLA, THE LOVE OF LINDA'S LIFE AND LINDA HERSELF
We stayed at a guesthouse in 2 min walking distance from the temple and of course we woke up at the unholiest time to see the first rays of sunlight on it. And it was very worth it! And the temple is without a doubt the cleanest place in whole India!
Later that day we went to Atari, where the border between India and Pakistan is open for tourists with visas and there we watched the macho-show the soldiers put on every night... very interesting!
Um kvoldid skelltum vid okkur svo aftur i gullna hofid og upplifdum mannlifid thar en margir pilagrimar sem koma thangad gista a hordum en gifurlega hreinum marmaranum... ahugavert!
Later that night we went to the temple again and it was as nice as in the morning... many come as pilgrims and sleep on the very hard (read comfortable) and clean marble! Interesting!
FENGUM KLAPP A KOLLINN FYRIR AD HYLJA HARID SVONA VEL!
Fra Amritsar heldum vid til Dharamsala, dvalarstadar Dalai Lama... en meira um thad seinna!
From Amritsar we went to Dharamsala, where h.h. Dalai Lama lives... but more about that later!
Yfir og ut - over and out
Spola
Borgin er mjog merkileg fyrir thaer sakir ad fengnir voru arkitektar til ad hanna hana fra grunni og er henni t.d. valinn stadur i um 100m halla svo ad allar vatnslagnir og skolp er ekki vandamal. Allar gotur mynda 90 gradu horn a hvor adra, auk thess sem ad adalgoturnar eru thribreidar, og inn a milli er sidan ibudabyggdinni a milli skipt i sectora eda svaedi. Mjog skipulagt allt saman og bara alveg eins og madur vaeri ekki a Indlandi lengur!!!
Vid gistum hja mjog indaelum logfraedingi med turban sem vildi allt fyrir okkur gera (og syndi okkur meira ad segja hvernig a ad hnyta turban), bordudum oheyrilegt magn af punjabi mat (sem er mjoooog, mjooog godur... og kjotrikur! ;o) og skodudum borgina i grenjandi rigningu.
After a very comfortable stay with Maya and Iddo in south of Delhi we headed to the capital of the turbans, Chandigarh.
The city is very special for that that architects were hired to organize it from scratch and for example it was chosen a place in 100 m decline so all water and sewage goes its right way. All streets, of which all the mainroads are triple which you don't see to often here, make a 90 degree on each other and in between there are living quarters and shopping area divided into sectors. Very organized and the feeling was not like being in India any more!
We stayed with a very nice lawyer with a turban who wanted to do everything for us(even showed us how to tie the turban), we ate unbelievable amount of meat rich punjabi food (which we liked very much) and took a tour around the city in pouring rain.
MAYA OG IDDO PLOTUDU OKKUR TIL AD ELDA... ALLIR LIFDU THAD AF...
SPOLA OG JAS I ROCK GARDEN
Fra Chandigarh la sidan leidin i nord-vestur eda til Amritsar sem er hvad thekktust fyrir ad hysa gullna hofid, helgasta stad sikh-ana, theirra sem ganga med turban. I Sikh-isma er karlmonnum gert ad skerda ekki har sitt og thess vegna gangar their med turban. Einnig thurfa their ad ganga med stalarmband, ryting og i vidum naerfotum (hehehe... kannski svefngalsi en mer finnst thetta alltaf jafn fyndid!). Vid vorum svo heppnar ad kynnast strak i lestinni a leidinni til Chandigarh sem a heima i Amritsar og baud okkur far thangad... sem vid audvitad thadum thar sem rutuferdir herna eru ekki thad skemmtilegasta (svo ekki se talad um hversu langan tima thaer taka) sem madur gerir. Eyddum thvi 4 klst undir dundrandi danstonlist i voda finum skoda (Hilla, herna er skoda sko flottasta flott!!!).
From Chandigarh we went to Amritsar, home of the golden temple, holiest place of the Sikhs, the turbans. We were so lucky to meet a guy in the train on the way from Delhi who lives in Amritsar and he offered us a ride in his cousins fancy skoda, which was very nice!
Vid gistum a gistiheimili i um 2 minutna fjarlaegd fra hofinu og rifum okkur audvitad upp a ogudlegum tima til ad sja fyrstu solarglaeturnar koma upp og skina a gullid. Eftir ad hafa hulid harid, thvegid okkur um hendurnar og tasurnar saum vid glitta i gullid... Thad var audvitad storkostleg sjon og vid saum ekki eftir thvi. Og thetta er abyggilega hreinasti stadurinn a Indlandi.. alls stadar verid ad skura og skrubba!!! Deginum eyddum vid i rolt og rap en skelltum okkur svo til Atari thar sem landamaeri Indlands og Pakistans eru opin ferdamonnum med tilskilin leyfi og fylgdumst med matsjo-sjovinu thar. Fullt, fullt af dansandi og syngjandi Indverjum og furdulostnum utlendingum og hermonnum sparkandi upp i loftid med hanakambshufur... hver vill missa af thvi?
HUMMM... THAD ER ASTAEDA FYRIR SVIPNUM...
THETTA ER HUN....
SPOLA, ASTIN I LIFI LINDU OG LINDA
SPOLA, THE LOVE OF LINDA'S LIFE AND LINDA HERSELF
We stayed at a guesthouse in 2 min walking distance from the temple and of course we woke up at the unholiest time to see the first rays of sunlight on it. And it was very worth it! And the temple is without a doubt the cleanest place in whole India!
Later that day we went to Atari, where the border between India and Pakistan is open for tourists with visas and there we watched the macho-show the soldiers put on every night... very interesting!
Um kvoldid skelltum vid okkur svo aftur i gullna hofid og upplifdum mannlifid thar en margir pilagrimar sem koma thangad gista a hordum en gifurlega hreinum marmaranum... ahugavert!
Later that night we went to the temple again and it was as nice as in the morning... many come as pilgrims and sleep on the very hard (read comfortable) and clean marble! Interesting!
FENGUM KLAPP A KOLLINN FYRIR AD HYLJA HARID SVONA VEL!
Fra Amritsar heldum vid til Dharamsala, dvalarstadar Dalai Lama... en meira um thad seinna!
From Amritsar we went to Dharamsala, where h.h. Dalai Lama lives... but more about that later!
Yfir og ut - over and out
Spola
laugardagur, 24. maí 2008
Indland best i heimi???
I gaer var fyndinn dagur... Vid Linda (vinkona fra Ahmedabad) vorum a missioni ad klara fullt af hlutum adur en vid holdum af stad afram... og Indland var ekki ad hjalpa okkur. Fyrst thurftum vid ad breyta flugi og svo ad kaupa flugmida og svo kaupa i matinn thar sem folkid sem hostadi okkur (host, host) gerdi tha krofu ad vid eldudum eitthvad fyrir thau eitt kvoldid...
Thad er svo fyndid ad ef madur aetlar ad dvelja a Indlandi i lengri tima en 6 manudi tha verdur madur ad skra sig og fa dvalarleyfi. Vid erum badar med thad. Thetta dvalarleyfi a ad veita manni indverskan pris inn a sofn og adra stadi en oftast tharf madur ad rifast slatta vid midasolumenninna adur en their samthykkja thad... og thad borgar sig thar sem utlendingar thurfa i flestum tilfellum ad borga allt ad 50 falt meira en Indverjar!! Hvar er eiginlega logikin i thvi, eg spyr?? Eydist marmarinn i Taj Mahal meira ef ad eg horfi a hann eda geng a honum en thegar Indverji gerir thad?
Jaeja, en svo aetludum vid ad kaupa okkur lestarmida til Chandigarh i dag og forum a stodina. Utlendingar geta farid og keypt mida a turistakvota og hofum vid badar gert thad i sidustu viku en nei, ekki i gaer. Tha vorum vid allt i einu badar ordnar Indverjar thar sem vid hofum verid i landinu meira en 6 manudi... og thad vorum vid lika i seinustu viku thegar vid keyptum hina midana... thannig ad nuna verdum vid ad fara i kilometra langar radir Indverjanna til ad kaupa okkur mida... og malid er ad enginn segir manni fra thessu... vid vorum badar ad rifna ur reidi i gaer...
Thanning ad nuna er stadan su ad vid erum ad reyna ad vera Indverjar thegar vid forum a sofn og skodum ahugaverda stadi til ad borga minna og svo thegar vid viljum fara i lest tha reynum vid ad vera utlendingar... logiskt, ekki satt?
Thad hjalpadi skapinu hins vegar mikid ad rikshaw okumadurinn sem keyrdi okkur heim, eftir miklar samningavidraedur, stoppadi svo a midri leid (okkur til mikillar armaedu), hljop yfir veginn til ad pissa i utisalerni... ja thad tharf litid til ad gledja okkur... gledin nerist audvitad um utisalernid thar sem allir herna spraena bara a naesta staur sem their finna... hann var utnefndur Indverji dagsins eftir thetta afrek!!! ;o)
Skammarverdlaun dagsins faer hins vegar Nepali sem reyndi ad lata okkur villast og modir a lestarstodinni sem borgadi manni fyrir ad bera barnid sitt fyrir hana i gegnum stodina... og krakkinn natturulega hagrenjandi!!!
Erum a leid ut ur Delhi i dag og buumst ekki vid thvi ad koma aftur fyrr en vid fljugum heim!!!
Yfir og i kut!
Spola
p.s. Sorry no english translation... let me know if you feel frustrated... hehehe
Thad er svo fyndid ad ef madur aetlar ad dvelja a Indlandi i lengri tima en 6 manudi tha verdur madur ad skra sig og fa dvalarleyfi. Vid erum badar med thad. Thetta dvalarleyfi a ad veita manni indverskan pris inn a sofn og adra stadi en oftast tharf madur ad rifast slatta vid midasolumenninna adur en their samthykkja thad... og thad borgar sig thar sem utlendingar thurfa i flestum tilfellum ad borga allt ad 50 falt meira en Indverjar!! Hvar er eiginlega logikin i thvi, eg spyr?? Eydist marmarinn i Taj Mahal meira ef ad eg horfi a hann eda geng a honum en thegar Indverji gerir thad?
Jaeja, en svo aetludum vid ad kaupa okkur lestarmida til Chandigarh i dag og forum a stodina. Utlendingar geta farid og keypt mida a turistakvota og hofum vid badar gert thad i sidustu viku en nei, ekki i gaer. Tha vorum vid allt i einu badar ordnar Indverjar thar sem vid hofum verid i landinu meira en 6 manudi... og thad vorum vid lika i seinustu viku thegar vid keyptum hina midana... thannig ad nuna verdum vid ad fara i kilometra langar radir Indverjanna til ad kaupa okkur mida... og malid er ad enginn segir manni fra thessu... vid vorum badar ad rifna ur reidi i gaer...
Thanning ad nuna er stadan su ad vid erum ad reyna ad vera Indverjar thegar vid forum a sofn og skodum ahugaverda stadi til ad borga minna og svo thegar vid viljum fara i lest tha reynum vid ad vera utlendingar... logiskt, ekki satt?
Thad hjalpadi skapinu hins vegar mikid ad rikshaw okumadurinn sem keyrdi okkur heim, eftir miklar samningavidraedur, stoppadi svo a midri leid (okkur til mikillar armaedu), hljop yfir veginn til ad pissa i utisalerni... ja thad tharf litid til ad gledja okkur... gledin nerist audvitad um utisalernid thar sem allir herna spraena bara a naesta staur sem their finna... hann var utnefndur Indverji dagsins eftir thetta afrek!!! ;o)
Skammarverdlaun dagsins faer hins vegar Nepali sem reyndi ad lata okkur villast og modir a lestarstodinni sem borgadi manni fyrir ad bera barnid sitt fyrir hana i gegnum stodina... og krakkinn natturulega hagrenjandi!!!
Erum a leid ut ur Delhi i dag og buumst ekki vid thvi ad koma aftur fyrr en vid fljugum heim!!!
Yfir og i kut!
Spola
p.s. Sorry no english translation... let me know if you feel frustrated... hehehe
miðvikudagur, 21. maí 2008
Agra
Agra er borg í 2 klukkustunda lestarferðarfjarlægð frá Delhi og eitt mesta aðdráttarafl ferðamanna á Indlandi. Þetta er gömul höfuðborg Mughalanna eða múslimsku "keisaranna" og þar er eitt af undrum veraldar, Taj Mahal, eða Krúnu höllin.
Agra is in 2 hours train ride away from Delhi and the most visited touristic spot in whole India. Agra is a old Mughal emperor capital and there is one of the worlds wonders situated, the Taj Mahal
Vöknuðum klukkan 5 til að vera komin á staðinn klukkan 6 og verða þannig vitni að sólarupprásinni... og þannig sleppa við flesta ferðamennina. Þrátt fyrir skýjaglæður var þetta mjjjjöööööhöööög flott!
Woke up at 5 to witness the sunrise around 6 and skip all the anoying (????) tourists. Even there were a few clouds it was a vvveeheeery beautiful!
... OG EKKI SKAÐAR SPÓLAN ÚTSÝNIÐ!!! HEHEHE DJÓK!
... AND EVEN BETTER VIEW WITH SPOLA!!! HEHEHE JOKE!
Yfir og ut...
Over and out...
Spola munadalausa - the orphant
Agra is in 2 hours train ride away from Delhi and the most visited touristic spot in whole India. Agra is a old Mughal emperor capital and there is one of the worlds wonders situated, the Taj Mahal
Vöknuðum klukkan 5 til að vera komin á staðinn klukkan 6 og verða þannig vitni að sólarupprásinni... og þannig sleppa við flesta ferðamennina. Þrátt fyrir skýjaglæður var þetta mjjjjöööööhöööög flott!
Woke up at 5 to witness the sunrise around 6 and skip all the anoying (????) tourists. Even there were a few clouds it was a vvveeheeery beautiful!
... OG EKKI SKAÐAR SPÓLAN ÚTSÝNIÐ!!! HEHEHE DJÓK!
... AND EVEN BETTER VIEW WITH SPOLA!!! HEHEHE JOKE!
Yfir og ut...
Over and out...
Spola munadalausa - the orphant
mánudagur, 19. maí 2008
Bráðfallega Bhutan – land þrumudrekans – Beautiful Bhutan – land of the thunderdragon
Jæja... þá er nú meirihlutinn af ferð foreldranna yfirstaðinn og við komin til Agra sem hýsir Taj Mahal, eitt af 7 undrum veraldar. En meira um það seinna....
Well... my parents trip nearly over and at the moment we are in Agra, which is famous for the Taj Mahal. More about that later...
Hvað kemur upp í huga ykkar, kæru lesendur, ef ég segi Bhutan? Jú, það hljómar svolítið eins og eðalgastegundin butan (aula-nördahúmor) en á fátt sameiginlegt!
Bhutan er konungsdæmi sem liggur að miklu leyti upp í himalayafjallgarðinum og íbúar þess telja rúmlega hálfa milljón. Landið er í kremju á milli stórveldanna Indlands (í vestri, suðri og austri) og Tíbet (búúúúú á Kína) í austri. Þrátt fyrir að vera pínulítið (tæplega helmingurinn af flatarmáli Íslands), samanborið við risana í kringum sig, er landið afar torfært og mörg dreifbýlli héruðin í allt að 2 daga göngufjarlægð frá aðalvegunum.
Bhutan is a small monarcy, squished in the hills of the Himalayas, between two giants, India in the west, south and east and Tibet (boooohhh China) in the north. Even though it is tiny (a little more than half the size of Iceland) it is very tough to go around and in the more rural areas it can take up to 2 days to walk to the main road.
Landið hefur verið frekar lokað fyrir ferðamönnum allavega hingað til og gera stjórnvöld miklar ráðstafanir til að hafa sem mesta stjórn á ferðamannastraumnum. Þannig getur maður ekki bara pakkað í poka og hnýtt á sig skóna heldur þarf maður að vera búinn að borga ferðalagið allt (ákveðin upphæð á dag en innifalið í henni er gisting, allur matur, bíll, bílstjóri og leiðsögumaður) og flugmiðann (þeir gera kröfu um að maður fljúgi allavega aðra leiðina) áður en maður fær landvistarleyfi. Ástæðan fyrir þessu mikla eftirliti segja ráðamenn að sé til að varðveita menningu landsins (gegn hinu illa vestri) og get ég alveg tekið undir það og kannski sérstaklega í þessu tilfelli þar sem saga Bhutan er nokkuð einstök. Í Bhutan voru ekki lagðir vegir fyrr en um 1960 (og eftir okkar för virtist ekki hafa verið mikið gert í viðhaldi sumra þeirra síðan þá) og sjónvarpið kom í byrjun áttunda áratugarins (nokkrar stöðvar, m.a. MTV, eru bannaðar). Í höfuðborginni, Thimphu, eru engin umferðarljós en á stærstu gatnamótunum er lögreglumaður á hringtorgi sem stjórnar umferðinni með afar ballettlegum handahreyfingum!!
The country has been rather closed to travellers and the government does a lot to prevent sighthungry backpackers to flock in. It is for example not possible to just apply for a visa. You have to start with contacting a travel agency and pay the whole packed, including one flight, since they require you to fly either in our out of the country, before getting the visa! The reason for all this is said to prevent the culture and heritage of the country (from the evil west) and I totally agree that it should be done wherever it is possible. In Bhutan, roads were not constructed until in the sixties and tv didn´t exist there until the eighties (even now some channels are banned, including MTV). In Thimphu, the capital, there are no traffic lights, only a lone policeman with ballet like handgestures who controls the traffic!
LÖGGIMANN - EÐA KANNSKI UMFERÐARLJÓS?? STOPP EÐA AF STAÐ??
A POLICE MAN - OR MAYBE A TRAFFIC LIGHT?? STOP OR GO??
Bakpokaferðalangarnir (og nutellapönnukökurnar þeirra) sem maður sér á Indlandi (og hefur heyrt af í Nepal) eru hvergi sjánalegir.
The backpackers (and their accompanying nutella pancakes) which one sees in India (and heard of in Nepal) are nowhere to be seen.
Í ár ganga hinsvegar miklar breytingar í garð þar sem krónprins síðustu tæplega 30 ára (ss. unglamb eins og Spólan ;o) tekur við völdum sem 4 konungur ríkisins en um leið verður það lýðræðisríki.... tjah, bara eins og Danmörk, Noregur og Svíþjóð... Flestir íbúarnir eru nú ekki alveg sáttir við þessa þróun þar sem þeir halda mikið upp á konunginn sinn og þykir hann vera mjög sanngjarn... sjáum til hvernig þetta allt fer!
This year a lot of changes are going to happen in Bhutan. The crownprince for the last 30 years (young like me... wink, wink) is going to become the 4th king but at the same time the monarcy will turn into democracy... probably like we see in Denmark, Sweden and Norway. Most of the inhabitants are not sure if they want this change or not since they are very happy with their king... let´s see!
Í Bhutan er þjóðartungumálið dzongkha en það þróaðist frá tíbetsku og er nægilega frábrugðið henni þannig að Tíbetar skilja það ekki. Meirihluti þjóðarinnar eru buddhistar en einnig er að finna hindúa og múslima (oftar en ekki verkamenn frá Indlandi). Í dag lifir þjóðin að mestu leyti af útflutningi raforku til Indlands og ferðamannaiðnaði. Nóg um það...
The national language in Bhutan in Dzongka but it evolved out of Tibetian but is different enough so Tibetans don´t understand it. Majority of the nation is buddhist but there are also small groups of hindus and muslims, mainly labourers from India. Today the main financial resources are export of electricity to India, farming and tourism. Enough about that...
Við byrjuðum ferðalagið okkar snemma um morgun í Darjeeling þar sem við hittum kjaftaglaðan bílstjóra á litlu rúgbrauði sem keyrði okkur til tvíburabæjanna Jaigon og Phuntsholing á landamærum Indlands og Bhutan. Hann fræddi okkur meðal annars um sjálfstæðisbaráttu Ghurkha-nna (Nepalar á Indlandi) við kommúnistastjórninga í Vestur Bengal og vildi endilega gefa okkur reyktan jakuxaost, lostæti sem allir í Darjeeling kunna að meta... hmmm... ég ákvað að slá til en eftir um 20 mínútur í munninum og bara reykjarbragð (ekki mjög gott sé því blandað saman við hlykkjótta vegi með þverhnípi niður) og sífellt uml um frá bílstjóranum um að bragðið færi að koma var höfuðið á mér farið að snúast í hringi og ég spýtti molanum út svo lítið bæri á þegar bílstjórinn leit undan... tuggði síðan tyggjó og dásamaði bragðið... óforskömmuð, ég veit....
Eftir um 6 tíma keyrslu um hlykkjóttar brekkur Darjeeling komum við niður á sléttuna, í hitann og rakann. Það er ekki ýkja erfitt að fara yfir til Bhutan, einungis eitt hlið að fara í gegnum (og nýtti ég mér það og fór 5 sinnum sama daginn á milli landanna) en ef maður ætlar að gista í Bhutan vandast málið. Sem betur fer var allt klappað og klárt fyrir okkur og það sem ekki var klappað og klárt var bara klappað til af leiðsögumanninum okkar Sonam.
We started our trip early morning in Darjeeling where we met our very talkative driver who took us to the twintowns of Jaigon and Phuntsholing on the India-Bhutan border. He told us about the fight for independence of the Ghurkhas (Nepalis in India) with the communists in West Bengal and gave us smoked yak cheese which he claimed that was a Darjeeling speciality.... hmmm, after 20 minutes of smokey taste in my mouth combined with twists and turns of the hill roads, mumbling driver who told me that the very good taste was about to come out, my stomach was about to turn upside down so I spit it out when he wasn´t looking and for the rest of the trip enjoyed my cheewing gum, telling the driver that it tasted very good... I know, I know... blame it on my upbringing... hehehe!
It took about 6 hours to get to Bhutan but it was remarkably easy to get in and out... well, I went 5 times in 5 hours but everything was of course already fixed and what wasn´t fixed got fixed by our guide, Sonam.
5 FÍLAR LÖGÐU AF STAÐ Í LEIÐANGUR
NINGPO (BÍLSTJÓRINN), SONAM (FARARSTJÓRINN), MÚTTA (YFIRMAÐUR ÖKUMÁLA), SPÓLA (AÐSTOÐAR LEIÐSÖGUMAÐUR) OG PATTI (YFIRGRÍNARI)
MÚTTA OG HÖFUÐ FJÖLSKYLDUNNAR
MOM AND THE HEAD OF THE FAMILY
Í Bhutan eru þjóðbúningar beggja kynja mikið notaðir, t.d. eru allir skólakrakkar í þeim, allir sem vinna hjá ríkinu og allir sem vinna að ferðamannaiðnaði. Sonam og Ningpo voru klæddir í gho næstum allan tímann en það er sloppur, oft listilega ofinn, úr bómull sem vafinn er utan um líkamann og bundinn með bandi um mittið. Svo eru karlarnir í hnéháum sokkum og í skóm eftir hentugleika.
In Bhutan the national costume of both sexes are used a lot, all school children, state employees and tourist operators wear them. Sonam and Ningpo were dressed in their gho nearly all the time, but the gho can be likened with a bathrobe which is tied tightly in the waist. The they wear knee high socks and regular shoes.
SONAM Í BHUTANSKRI LÚGUSJOPPU AÐ KAUPA BETEL-HNETU SEM HANN TYGGIR DAGINN ÚT OG INN OG LITAR TENNURNAR HANS RAUÐAR
SONAM BUYS A BETEL NUT WHICH HE CHEWS DAY IN AND OUT AND STAINS HIS TEETH RED
STELPUR Í KIRA, ÞJÓÐBÚNINGI KVENNA Í BHUTAN
GIRLS IN KIRA, NATIONAL COSTUME OF WOMEN IN BHUTAN
Þrátt fyrir að hátímabil í ferðamannaiðnaðinum sé ennþá fannst okkur við stundum vera þeir einu enda mun fleiri sem koma til landsins að hausti til þar sem litríkar trúarlegar hátíðir eru þá frekar haldnar. Við vorum hins vegar svo heppin að lenda óvart í myndatöku hjá menningarklúbbi sem var í fullum skrúða...
Even though the second biggest tourist season is now we often felt like we were the only travellers there as much more people plan their trip around the colorful religious festivals in the autumn. But we got lucky as accidentally we walked into a photoshoot of a cultural club in full dresses...
HOPPEDÍHOPP
DANS
Þjóðaríþrótt Bhutana er bogfimi og auðvitað vorum við heppin að fá aðeins að fylgjast með héraðsmótinu sem var í gangi í Paro. Það kom okkur á óvart hvað keppendurnir voru allir með flotta boga og svo var einn af konungsfjölskyldunni að keppa!Annars var þetta frekar óskiljanlegt og langdregið (enginn óþolinmóður... hummm) þar sem manni fannst aldrei neinn hitta í mark en ef svo heppilega vildi til þá var stiginn dans og söngur... engu að síður skemmtilegt!
Bhutan´s national sport is archery and of course we got very lucky to witness a state tournament which took place in Paro when we stayed there. We were surprised to see that all the contestants had a high tech new bowsband then a member of the royal family was an extra bonus! Otherwise we found the rules are quite difficult, at first at least, and it takes a very long time (hmmm... inpatient.. nooo) and finally when somebody hit the goal they did a little dance and sang with... fun to see though!
BOGFIMI
ARCHERY
SMART Í KÖFLÓTTUM SOKKUM Í BOGFIMI
IT IS GOOD TO HAVE STYLE
Byggingastíllinn í Bhutan er mjög sérstakur og mikið gert til að viðhalda honum. Þannig sér maður bæði gömul og ný hús í sama stíl og jafnvel þau allra nýjustu líta út fyrir að vera að minnsta kosti aldargömul. Þau virðast flest vera með þykka veggi (oftast hvítir eða ljósir á lit) og á stærri húsum halla þeir inn á við, í svo kölluðum tíbetskum stíl. Í kringum glugga og hurðir og undir þakskegginu tekur síðan við útskorið og málningarskreytt tréverk. Í kringum glugga og hurðir er síðan skreytt með mjög flottu munstri.
The houses in Bhutan are built in a very special style and much done to preserve the whole image. Thus one sees both old and new houses looking nearly the same and the newest ones sometimes looking very old. Most of them have thick walls, in white or other light color, and they tilt a little inward, in a Tibetan style. Window- and doorframes as well as under the roof is well decorated woodwork.
SKREYTING Á HÚSVEGG Í PARO - DECORATION OF A HOUSEWALL IN PARO
JA HÉRNA HÉR... ÞETTA MYNDI KANNSKI VIRKA Í 101 EN ÉG HELD EKKI Í 105... EÐA HVAÐ?
Í hverjum bæ er dzong sem var í upphafi byggt sem virki en hýsir nú bæjarskrifstofur og buddhahof en þangað eru litlir drengir sendir í munkaskóla allt niður í 5 ára gamlir.
In every town there is a dzong which is a blend of a fortress and a monastery which today houses the government offices and the national monk body (which means that young boys are sent there to religious school to become monks).
DZONG
LÍTILL MUNKASTRÁKUR Í DZONGINU Í PARO
SMALL MONK BOY IN PARO DZONG
Það er svolítið gaman að minnast á það að í Bhutan gengur allt út á dreka og allt heitir einhverjum drekanöfnum. Sem dæmi þá hétu 2 af 3 hótelum okkar Hótel Dreki og Hótel Drekarætur. Annar aðalbjórinn sem bruggaður er í landinu heitir Druk 11000 eða Dreki 11000. Samt er ekkert svo margt sem minnir á dreka. Þegar ég spurði Sonam hvort einhverjar sögur væru til af drekum frá því í gamla daga þá mundi hann ekki eftir neinni... og setti tenginu á milli þrumanna og drekanna... ohhh og ég sem var að vonast eftir alvöru-Harry-Potter-dreka...
It is kinda funny that in Bhutan nearly everything has a name connected with a dragon. Two of the 3 hotels we stayed in were Hotel Dragon and Hotel Dragon Roots. One of the 2 main beers manufactured in the country is Druk 11000 or Dragon 11000. Still there is not so much in the history about dragons. When I asked Sonam about it, he couldn´t remember any story about a dragons... and connected the dragon names and the thunders... ohh and I was sure that I would meet a real-Harry-Potter-dragon...
DREKAPISS 11000 - DRAGON BEER 11000
PABBI OG DREKABJÓR
Síðasta daginn okkar fórum við í fjallgöngu upp að hofinu í Tígrishreiðri. Sagan segir að þangað hafi Guru Rinpoche flogið á tígrisynju og hofið því reist á lítilli klettasyllu. Ein flottasta sjón sem ég hef séð...
Our last day we went on a little hike up to the Tigers nest monastery, one of the most beautiful sights that I have seen, as it is built on a vertical cliff....
HOFIÐ Í TÍGRISHREIÐRI
THE MONASTERY IN TIGERS NEST
GENASÚPAN Í HREIÐRINU
THE GENETIC SOUP WITH THE NEST IN THE BACKGROUND
TE MEÐ ÚTSÝNI... OG BLÓMI Í HÁRINU
TEA WITH A VIEW... AND A FLOWER IN THE HAIR
Síðan var flogið til baka til Delhi, úr ferskum 15 gráðum í funheitar 40. Leiðin var nú samt mjög áhugaverð þar sem flugvélin tók á loft upp úr þröngum Paro-dalnum í Bhutan með mikilli sveigju svo að manni fannst maður bara rétt geta klappað fjallstoppunum út um gluggann og svo breyttist útsýnið í mikilfenglegan himalayafjallgarðinn þar sem við sáum meðal annars Khangchendzonga (6691m) og drottninguna (feministinn) Mt. Everest (8848m) rísa upp úr skýjaslæðunni... og svo var gert stutt millilending í Kathmandu í Nepal þannig að maður sá líka aðeins þar yfir... pínu sárabót því Nepal verður ekki inni í ferðaplaninu mínu í þetta sinn... en sá tími mun koma (nú verður mamma glöð!!)...
Then we flew back from the fresh 15 degrees to the fu"Q#$%$%/g hot 40 degrees in Delhi. The flight was quite interesting as the plane began to turn very quickly after takeoff so I felt like I could touch the peaks of the mountains and then the view changed into the Himalaya mountain range, with Khangchendzonga (6691m) and the queen (the feminist) Mt. Everest (8848m) rising above the clouds. Then there was a small stop in Kathmandu in Nepal which was nice since I will not be able to make it there this time around....
FLUGBRAUTIN Í PARO - LANDING STRIP IN PARO
BEINT AF STAÐ UPP Í FJÖLLIN
EVEREST
Meira mjög fljótt... lofa, lofa...
More coming very soon... promise, promise
Spóla
Well... my parents trip nearly over and at the moment we are in Agra, which is famous for the Taj Mahal. More about that later...
Hvað kemur upp í huga ykkar, kæru lesendur, ef ég segi Bhutan? Jú, það hljómar svolítið eins og eðalgastegundin butan (aula-nördahúmor) en á fátt sameiginlegt!
Bhutan er konungsdæmi sem liggur að miklu leyti upp í himalayafjallgarðinum og íbúar þess telja rúmlega hálfa milljón. Landið er í kremju á milli stórveldanna Indlands (í vestri, suðri og austri) og Tíbet (búúúúú á Kína) í austri. Þrátt fyrir að vera pínulítið (tæplega helmingurinn af flatarmáli Íslands), samanborið við risana í kringum sig, er landið afar torfært og mörg dreifbýlli héruðin í allt að 2 daga göngufjarlægð frá aðalvegunum.
Bhutan is a small monarcy, squished in the hills of the Himalayas, between two giants, India in the west, south and east and Tibet (boooohhh China) in the north. Even though it is tiny (a little more than half the size of Iceland) it is very tough to go around and in the more rural areas it can take up to 2 days to walk to the main road.
Landið hefur verið frekar lokað fyrir ferðamönnum allavega hingað til og gera stjórnvöld miklar ráðstafanir til að hafa sem mesta stjórn á ferðamannastraumnum. Þannig getur maður ekki bara pakkað í poka og hnýtt á sig skóna heldur þarf maður að vera búinn að borga ferðalagið allt (ákveðin upphæð á dag en innifalið í henni er gisting, allur matur, bíll, bílstjóri og leiðsögumaður) og flugmiðann (þeir gera kröfu um að maður fljúgi allavega aðra leiðina) áður en maður fær landvistarleyfi. Ástæðan fyrir þessu mikla eftirliti segja ráðamenn að sé til að varðveita menningu landsins (gegn hinu illa vestri) og get ég alveg tekið undir það og kannski sérstaklega í þessu tilfelli þar sem saga Bhutan er nokkuð einstök. Í Bhutan voru ekki lagðir vegir fyrr en um 1960 (og eftir okkar för virtist ekki hafa verið mikið gert í viðhaldi sumra þeirra síðan þá) og sjónvarpið kom í byrjun áttunda áratugarins (nokkrar stöðvar, m.a. MTV, eru bannaðar). Í höfuðborginni, Thimphu, eru engin umferðarljós en á stærstu gatnamótunum er lögreglumaður á hringtorgi sem stjórnar umferðinni með afar ballettlegum handahreyfingum!!
The country has been rather closed to travellers and the government does a lot to prevent sighthungry backpackers to flock in. It is for example not possible to just apply for a visa. You have to start with contacting a travel agency and pay the whole packed, including one flight, since they require you to fly either in our out of the country, before getting the visa! The reason for all this is said to prevent the culture and heritage of the country (from the evil west) and I totally agree that it should be done wherever it is possible. In Bhutan, roads were not constructed until in the sixties and tv didn´t exist there until the eighties (even now some channels are banned, including MTV). In Thimphu, the capital, there are no traffic lights, only a lone policeman with ballet like handgestures who controls the traffic!
LÖGGIMANN - EÐA KANNSKI UMFERÐARLJÓS?? STOPP EÐA AF STAÐ??
A POLICE MAN - OR MAYBE A TRAFFIC LIGHT?? STOP OR GO??
Bakpokaferðalangarnir (og nutellapönnukökurnar þeirra) sem maður sér á Indlandi (og hefur heyrt af í Nepal) eru hvergi sjánalegir.
The backpackers (and their accompanying nutella pancakes) which one sees in India (and heard of in Nepal) are nowhere to be seen.
Í ár ganga hinsvegar miklar breytingar í garð þar sem krónprins síðustu tæplega 30 ára (ss. unglamb eins og Spólan ;o) tekur við völdum sem 4 konungur ríkisins en um leið verður það lýðræðisríki.... tjah, bara eins og Danmörk, Noregur og Svíþjóð... Flestir íbúarnir eru nú ekki alveg sáttir við þessa þróun þar sem þeir halda mikið upp á konunginn sinn og þykir hann vera mjög sanngjarn... sjáum til hvernig þetta allt fer!
This year a lot of changes are going to happen in Bhutan. The crownprince for the last 30 years (young like me... wink, wink) is going to become the 4th king but at the same time the monarcy will turn into democracy... probably like we see in Denmark, Sweden and Norway. Most of the inhabitants are not sure if they want this change or not since they are very happy with their king... let´s see!
Í Bhutan er þjóðartungumálið dzongkha en það þróaðist frá tíbetsku og er nægilega frábrugðið henni þannig að Tíbetar skilja það ekki. Meirihluti þjóðarinnar eru buddhistar en einnig er að finna hindúa og múslima (oftar en ekki verkamenn frá Indlandi). Í dag lifir þjóðin að mestu leyti af útflutningi raforku til Indlands og ferðamannaiðnaði. Nóg um það...
The national language in Bhutan in Dzongka but it evolved out of Tibetian but is different enough so Tibetans don´t understand it. Majority of the nation is buddhist but there are also small groups of hindus and muslims, mainly labourers from India. Today the main financial resources are export of electricity to India, farming and tourism. Enough about that...
Við byrjuðum ferðalagið okkar snemma um morgun í Darjeeling þar sem við hittum kjaftaglaðan bílstjóra á litlu rúgbrauði sem keyrði okkur til tvíburabæjanna Jaigon og Phuntsholing á landamærum Indlands og Bhutan. Hann fræddi okkur meðal annars um sjálfstæðisbaráttu Ghurkha-nna (Nepalar á Indlandi) við kommúnistastjórninga í Vestur Bengal og vildi endilega gefa okkur reyktan jakuxaost, lostæti sem allir í Darjeeling kunna að meta... hmmm... ég ákvað að slá til en eftir um 20 mínútur í munninum og bara reykjarbragð (ekki mjög gott sé því blandað saman við hlykkjótta vegi með þverhnípi niður) og sífellt uml um frá bílstjóranum um að bragðið færi að koma var höfuðið á mér farið að snúast í hringi og ég spýtti molanum út svo lítið bæri á þegar bílstjórinn leit undan... tuggði síðan tyggjó og dásamaði bragðið... óforskömmuð, ég veit....
Eftir um 6 tíma keyrslu um hlykkjóttar brekkur Darjeeling komum við niður á sléttuna, í hitann og rakann. Það er ekki ýkja erfitt að fara yfir til Bhutan, einungis eitt hlið að fara í gegnum (og nýtti ég mér það og fór 5 sinnum sama daginn á milli landanna) en ef maður ætlar að gista í Bhutan vandast málið. Sem betur fer var allt klappað og klárt fyrir okkur og það sem ekki var klappað og klárt var bara klappað til af leiðsögumanninum okkar Sonam.
We started our trip early morning in Darjeeling where we met our very talkative driver who took us to the twintowns of Jaigon and Phuntsholing on the India-Bhutan border. He told us about the fight for independence of the Ghurkhas (Nepalis in India) with the communists in West Bengal and gave us smoked yak cheese which he claimed that was a Darjeeling speciality.... hmmm, after 20 minutes of smokey taste in my mouth combined with twists and turns of the hill roads, mumbling driver who told me that the very good taste was about to come out, my stomach was about to turn upside down so I spit it out when he wasn´t looking and for the rest of the trip enjoyed my cheewing gum, telling the driver that it tasted very good... I know, I know... blame it on my upbringing... hehehe!
It took about 6 hours to get to Bhutan but it was remarkably easy to get in and out... well, I went 5 times in 5 hours but everything was of course already fixed and what wasn´t fixed got fixed by our guide, Sonam.
5 FÍLAR LÖGÐU AF STAÐ Í LEIÐANGUR
NINGPO (BÍLSTJÓRINN), SONAM (FARARSTJÓRINN), MÚTTA (YFIRMAÐUR ÖKUMÁLA), SPÓLA (AÐSTOÐAR LEIÐSÖGUMAÐUR) OG PATTI (YFIRGRÍNARI)
MÚTTA OG HÖFUÐ FJÖLSKYLDUNNAR
MOM AND THE HEAD OF THE FAMILY
Í Bhutan eru þjóðbúningar beggja kynja mikið notaðir, t.d. eru allir skólakrakkar í þeim, allir sem vinna hjá ríkinu og allir sem vinna að ferðamannaiðnaði. Sonam og Ningpo voru klæddir í gho næstum allan tímann en það er sloppur, oft listilega ofinn, úr bómull sem vafinn er utan um líkamann og bundinn með bandi um mittið. Svo eru karlarnir í hnéháum sokkum og í skóm eftir hentugleika.
In Bhutan the national costume of both sexes are used a lot, all school children, state employees and tourist operators wear them. Sonam and Ningpo were dressed in their gho nearly all the time, but the gho can be likened with a bathrobe which is tied tightly in the waist. The they wear knee high socks and regular shoes.
SONAM Í BHUTANSKRI LÚGUSJOPPU AÐ KAUPA BETEL-HNETU SEM HANN TYGGIR DAGINN ÚT OG INN OG LITAR TENNURNAR HANS RAUÐAR
SONAM BUYS A BETEL NUT WHICH HE CHEWS DAY IN AND OUT AND STAINS HIS TEETH RED
STELPUR Í KIRA, ÞJÓÐBÚNINGI KVENNA Í BHUTAN
GIRLS IN KIRA, NATIONAL COSTUME OF WOMEN IN BHUTAN
Þrátt fyrir að hátímabil í ferðamannaiðnaðinum sé ennþá fannst okkur við stundum vera þeir einu enda mun fleiri sem koma til landsins að hausti til þar sem litríkar trúarlegar hátíðir eru þá frekar haldnar. Við vorum hins vegar svo heppin að lenda óvart í myndatöku hjá menningarklúbbi sem var í fullum skrúða...
Even though the second biggest tourist season is now we often felt like we were the only travellers there as much more people plan their trip around the colorful religious festivals in the autumn. But we got lucky as accidentally we walked into a photoshoot of a cultural club in full dresses...
HOPPEDÍHOPP
DANS
Þjóðaríþrótt Bhutana er bogfimi og auðvitað vorum við heppin að fá aðeins að fylgjast með héraðsmótinu sem var í gangi í Paro. Það kom okkur á óvart hvað keppendurnir voru allir með flotta boga og svo var einn af konungsfjölskyldunni að keppa!Annars var þetta frekar óskiljanlegt og langdregið (enginn óþolinmóður... hummm) þar sem manni fannst aldrei neinn hitta í mark en ef svo heppilega vildi til þá var stiginn dans og söngur... engu að síður skemmtilegt!
Bhutan´s national sport is archery and of course we got very lucky to witness a state tournament which took place in Paro when we stayed there. We were surprised to see that all the contestants had a high tech new bowsband then a member of the royal family was an extra bonus! Otherwise we found the rules are quite difficult, at first at least, and it takes a very long time (hmmm... inpatient.. nooo) and finally when somebody hit the goal they did a little dance and sang with... fun to see though!
BOGFIMI
ARCHERY
SMART Í KÖFLÓTTUM SOKKUM Í BOGFIMI
IT IS GOOD TO HAVE STYLE
Byggingastíllinn í Bhutan er mjög sérstakur og mikið gert til að viðhalda honum. Þannig sér maður bæði gömul og ný hús í sama stíl og jafnvel þau allra nýjustu líta út fyrir að vera að minnsta kosti aldargömul. Þau virðast flest vera með þykka veggi (oftast hvítir eða ljósir á lit) og á stærri húsum halla þeir inn á við, í svo kölluðum tíbetskum stíl. Í kringum glugga og hurðir og undir þakskegginu tekur síðan við útskorið og málningarskreytt tréverk. Í kringum glugga og hurðir er síðan skreytt með mjög flottu munstri.
The houses in Bhutan are built in a very special style and much done to preserve the whole image. Thus one sees both old and new houses looking nearly the same and the newest ones sometimes looking very old. Most of them have thick walls, in white or other light color, and they tilt a little inward, in a Tibetan style. Window- and doorframes as well as under the roof is well decorated woodwork.
SKREYTING Á HÚSVEGG Í PARO - DECORATION OF A HOUSEWALL IN PARO
JA HÉRNA HÉR... ÞETTA MYNDI KANNSKI VIRKA Í 101 EN ÉG HELD EKKI Í 105... EÐA HVAÐ?
Í hverjum bæ er dzong sem var í upphafi byggt sem virki en hýsir nú bæjarskrifstofur og buddhahof en þangað eru litlir drengir sendir í munkaskóla allt niður í 5 ára gamlir.
In every town there is a dzong which is a blend of a fortress and a monastery which today houses the government offices and the national monk body (which means that young boys are sent there to religious school to become monks).
DZONG
LÍTILL MUNKASTRÁKUR Í DZONGINU Í PARO
SMALL MONK BOY IN PARO DZONG
Það er svolítið gaman að minnast á það að í Bhutan gengur allt út á dreka og allt heitir einhverjum drekanöfnum. Sem dæmi þá hétu 2 af 3 hótelum okkar Hótel Dreki og Hótel Drekarætur. Annar aðalbjórinn sem bruggaður er í landinu heitir Druk 11000 eða Dreki 11000. Samt er ekkert svo margt sem minnir á dreka. Þegar ég spurði Sonam hvort einhverjar sögur væru til af drekum frá því í gamla daga þá mundi hann ekki eftir neinni... og setti tenginu á milli þrumanna og drekanna... ohhh og ég sem var að vonast eftir alvöru-Harry-Potter-dreka...
It is kinda funny that in Bhutan nearly everything has a name connected with a dragon. Two of the 3 hotels we stayed in were Hotel Dragon and Hotel Dragon Roots. One of the 2 main beers manufactured in the country is Druk 11000 or Dragon 11000. Still there is not so much in the history about dragons. When I asked Sonam about it, he couldn´t remember any story about a dragons... and connected the dragon names and the thunders... ohh and I was sure that I would meet a real-Harry-Potter-dragon...
DREKAPISS 11000 - DRAGON BEER 11000
PABBI OG DREKABJÓR
Síðasta daginn okkar fórum við í fjallgöngu upp að hofinu í Tígrishreiðri. Sagan segir að þangað hafi Guru Rinpoche flogið á tígrisynju og hofið því reist á lítilli klettasyllu. Ein flottasta sjón sem ég hef séð...
Our last day we went on a little hike up to the Tigers nest monastery, one of the most beautiful sights that I have seen, as it is built on a vertical cliff....
HOFIÐ Í TÍGRISHREIÐRI
THE MONASTERY IN TIGERS NEST
GENASÚPAN Í HREIÐRINU
THE GENETIC SOUP WITH THE NEST IN THE BACKGROUND
TE MEÐ ÚTSÝNI... OG BLÓMI Í HÁRINU
TEA WITH A VIEW... AND A FLOWER IN THE HAIR
Síðan var flogið til baka til Delhi, úr ferskum 15 gráðum í funheitar 40. Leiðin var nú samt mjög áhugaverð þar sem flugvélin tók á loft upp úr þröngum Paro-dalnum í Bhutan með mikilli sveigju svo að manni fannst maður bara rétt geta klappað fjallstoppunum út um gluggann og svo breyttist útsýnið í mikilfenglegan himalayafjallgarðinn þar sem við sáum meðal annars Khangchendzonga (6691m) og drottninguna (feministinn) Mt. Everest (8848m) rísa upp úr skýjaslæðunni... og svo var gert stutt millilending í Kathmandu í Nepal þannig að maður sá líka aðeins þar yfir... pínu sárabót því Nepal verður ekki inni í ferðaplaninu mínu í þetta sinn... en sá tími mun koma (nú verður mamma glöð!!)...
Then we flew back from the fresh 15 degrees to the fu"Q#$%$%/g hot 40 degrees in Delhi. The flight was quite interesting as the plane began to turn very quickly after takeoff so I felt like I could touch the peaks of the mountains and then the view changed into the Himalaya mountain range, with Khangchendzonga (6691m) and the queen (the feminist) Mt. Everest (8848m) rising above the clouds. Then there was a small stop in Kathmandu in Nepal which was nice since I will not be able to make it there this time around....
FLUGBRAUTIN Í PARO - LANDING STRIP IN PARO
BEINT AF STAÐ UPP Í FJÖLLIN
EVEREST
Meira mjög fljótt... lofa, lofa...
More coming very soon... promise, promise
Spóla
laugardagur, 10. maí 2008
Frá Delhi til Darjeeling - From Delhi to Darjeeling
Ætla fyrst að henda nokkrum myndum inn af skoðunarferðum okkar í höfuðborginni Delhi. Eftir að foreldrarnir höfðu safnað kröftum eftir ferðalagið var þeim vippað út í leigubíl og þeim þeytt á milli bæjarhluta (reyndar fengu þau alltaf lúr í eftirmiðdaginn eins og gömlu fólki líkar vel, hehehe..... Spólunni fannst það nú líka gott!).
Putting a few pics of our sightseeing in Delhi the capital. After the parents had gathered their strenght after their travelling, they were showeled into a cab and driven across town (but they always got a nap in the afternoon... very necessary for people their age... hehehe... I enjoyed it also!)
LODI GARÐURINN RÉTT HJÁ HÓTELINU OKKAR Í SUÐUR DELHI
LODI GARDEN, VERY CLOSE TO OUR HOTEL IN SOUTH DELHI
JAMA MAJSID MOSKAN ÞAR SEM YFIR 20.000 MANNS GETA KOMIÐ SAMAN OG BEÐIST FYRIR
JAMA MAJSID MOSQUE WHERE OVER 20.000 PEOPLE CAN GATHER AND PRAY
LOTUS FRIÐARHOF BAHAI-A
LOTUS TEMPLE, BAHAI HOUSE OF WORSHIP
HUMAYUM GRAFHÝSIÐ
HUMAYUM´S TOMB
SPÓLAN RÖLTIR UM HUMAYUMS GRAFHÝSIÐ
SPOLA WALKS AROUND THE HUMAYUMS TOMB
RAUÐA VIRKIÐ (OG KARLAR AÐ LEIÐAST!!!)
RED FORT (AND MEN HOLDING HANDS!!!)
MÚTTA OG PATTI VIÐ RAJ GHAT (BORIÐ FRAM RASSGAT, HEHEHE) ÞAR SEM GANDHI VAR BRENNDUR
MOM AND DAD OUTSIDE RAJ GHAT WHERE GANDHI WAS CREMATED
Eftir að hafa eytt nokkrum dögum í hinar ýmsu útsýnisferðir í Delhi flúðum við hitann upp í fjöllin til Darjeeling í Vestur Bengal. Bærinn er 2150 metrum yfir sjávarmáli, þ.e. nokkrum metrum hærra uppi en Hvannadalshnjúkur. Og útsýnið getur verið magnað... ef að skýin eru ekki að þvælast fyrir manni. Darjeeling er einna þekktast fyrir að terækt og er teið héðan talið það besta í heiminum. Hins vegar virðast allar teplantekrurnar vera lokaðar núna og því ekki hægt að heimsækja þær en þess í stað drekkum við bara meira af teinu góða! Strax á leiðinni hingað frá flugvellinum fengum við nasaþefinn af veðurfarinu hérna. Reyndar segja heimamenn að rigningartímabilið, monsoon, sé mánuði fyrr en oftast en hér er kalt og ferskt loft og svo rignir 3-4 klukkustundir á dag... og það hellirignir!!! Reyndar finnst mér það ágætis tilbreyting þar sem ég er búin að vera í hita og ryki síðastliðið hálfa árið... ég meira að segja keypti mér húfu og er búin að nota hana á kvöldin og á nóttunni.
After spending few days travelling around Delhi we escaped the heat and went to the cool and crips Darjeeling in West Bengal. The town is 2150 meters above sealevel so we are higher than those mountaingoats in Iceland, trying to climb that tiny peak we have there. And the views here can be amazing... that is if the rainy clouds are not in the way. Darjeeling is famous for its tea but as all the plantations seem to be closed now we have not been able to get into that tea plucking feeling... but have just been drinking more of that fine brew they have here! As soon as we started driving to the town from the airport we got a hinch of what was to come. The locals tell us that the rainy season, monsoon, is a month earlier than usually, but here the air is fresh and it rains 3-4 hours per day... with the thunders and lightnings. I like it a lot since I´ve been stuck in heat and dust for the past 6 months... I even bought a woollen cap to use in the evenings and nights.
Darjeeling er staðsett mjög norðarlega í Vestur Bengal og er svæðið umlukið Nepal í vestri, Bhutan í austri og Sikkim í norðri. Sikkim er fylki á Indlandi en maður þarf leyfi til að fara þangað inn þar sem það er mjög nálægt Tíbetsku (ef hægt er að kalla það það) landamærunum. Íbúar Darjeeling samanstanda af aðfluttum Nepölum (kallaðir Gurkha), Bengölum og flóttamönnum frá Tíbet. Andrúmsloftið hérna er talsvert frábrugðið því þar sem ég hef verið, allir mjög glaðlegir og hjálplegir og buddhismi er sjáanlegri hér en hindúsiminn. Við erum búin að vera að rölta um bæinn og njóta þess sem hér er að sjá (stundum í grenjandi rigningunni). Smelli hérna myndum inn.
Darjeeling is situated north in West Bengal, surrounded by Nepal in the west, Bhutan in the east and Sikkim in the north. Sikkim is a Indan state but to go there one needs a permission as it is very close to the Tibetian border (if you can still call it that). The inhabitants of Darjeeling are a blend of Nepalis (called Gurkhas), Bengalis and refugees from Tibet. The atmosphere here is different from what I have experienced in India, everybody very happy looking and helpful and more people follow Buddhism than Hindusim. We have been spending our time here walking around town and enjoying (sometimes the pouring rain!).
KEYRT UM KRÓKÓTTAR GÖTUR UPP TIL DARJEELING
CLIMBING OUR WAY UP TO DARJEELING
MAMMA Í BUDDHAHOFI Á ÚTSÝNISHÆÐINNI Í DARJEELING
MOM IN A BUDDHIST TEMPLE IN OBSERVATORY HILL IN DARJEELING
APARNIR ERU ÞJÓFAR OG MAÐUR ER BEÐINN UM AÐ TAKA SKÓNA SÍNA MEÐ SÉR INN Í HOFIN SVO AÐ ÞEIR STELI ÞEIM EKKI
THE MONKEY´S ARE THIEFS AND YOU HAVE TO HOLD ON TO YOUR SHOES IN THE TEMPLES SO THEY DON´T STEAL THEM
TRUFLUN Í MIÐRI LÚSAHREINSUN... KRAKKINN BARA SNÚINN NIÐUR OG HALDIÐ ÁFRAM...
INTERRUPTING A CLEANING... THE MOM JUST TWISTED THE KID DOWN AND CONTINUED...
ÉG ER ALVEG HÆTT AÐ KVARTA YFIR OF ÞUNGUM BAKPOKA EFTIR AÐ ÉG SÁ ÞENNAN!
I HAVE STOPPED COMPLAINING OVER TO HEAVY BACKPACK AFTER I SAW THIS ONE!
SIMMI FRÆNDI KOMINN Í ÚTRÁS???
Í morgun vöknuðum við svo fyrir allar aldir, eða um hálf fjögur leytið, til þess að hossast í demparalausum jeppa upp á Tígríshæð en þar er hægt að sjá sólarupprásina og mikilfenglegan hluta Himalayafjallgarðsins. Þar var múgur og margmenni fyrir og fílingurinn svona pínu eins og sambland af útihátíð og frumsýningu kvikmyndar (humm... ?). Þar sem skýin voru lágt á loft sást sólin rétt kíkja upp fyrir tindana og svo hverfa bak við skýin... þetta var flott en ekki eins flott og á sumrin við Breiðafjörðinn...
This morning we woke up very early, around 3.30 AM, to drive up to Tiger Hill were it is possible to see the sunrise over the magnificient Himalayan mountain range. There were many people before us there and if felt like something in between a outdoor music festival and a premiere of a Bollywood flick (hummm... ?). The clouds hung low so the sun was only seen for a few minutes as it came up over the peaks and disappeared behind the clouds... it was nice but not as nice as in the summer in my parents place in Iceland...
SÓLARUPPRÁS Á TÍGRISHÆÐ
SUNRISE AT TIGER HILL
GENAMENGIÐ MEÐ EVEREST Í BAKGRUNNINUM - EF ÞIÐ SJÁIÐ EKKI TINDINN ER TÖLVUSKJÁRINN YKKAR ÁBYGGILEGA BARA ÓHREINN... HEHEHE
PARENTS WITH MT. EVEREST IN THE BACKGROUND - IF YOU CANNOT SEE IT YOUR COMPUTER IS PROBABLY VERY DUSTY... HEHEHE...
TÍBETSKTIR FLÓTTAMANNAKRAKKAR SEM VILDU ENDILEGA FÁ MYND AF SÉR...
TIBETIAN REFUGEE KIDS REALLY WANTED A PICTURE OF THEM...
OG SVO FÁ AÐ SKOÐA ÞÆR MEÐ MJÖG KÁMUGUM FINGRUNUM EFTIR AÐ HAFA VERIÐ AÐ BORÐA VATNSMELÓNU... EN VORU VOÐA KÁT ;o)
AND THEN WERE EAGER TO LOOK AT IT WITH THEIR STICKY FINGERS (JUST FINISHED EATING WATERMELON)... VERY HAPPY :o)
ULLIN SPUNNIN Í TÍBETSKU SJÁLFSHJÁLPAR/FLÓTTAMANNABÚÐUNUM
WORKING WITH THE WOOL IN THE TIBETIAN SELF HELP CENTER
SMÁ SKILABOÐ FRÁ DALAI LAMA Í LOKIN
A LITTLE MESSAGE FROM HIS HOLINESS DALAI LAMA
Á morgun er ferðinni svo heitið til Bhutan. Veit ekki hvort það er möguleiki fyrir mig að blogga þar en ég reyni!
Tomorrow we are heading to Bhutan. Don´t know if I can get the internet connection there but I will try!
Bless og takk, kartöflusnakk
Spólan
Putting a few pics of our sightseeing in Delhi the capital. After the parents had gathered their strenght after their travelling, they were showeled into a cab and driven across town (but they always got a nap in the afternoon... very necessary for people their age... hehehe... I enjoyed it also!)
LODI GARÐURINN RÉTT HJÁ HÓTELINU OKKAR Í SUÐUR DELHI
LODI GARDEN, VERY CLOSE TO OUR HOTEL IN SOUTH DELHI
JAMA MAJSID MOSKAN ÞAR SEM YFIR 20.000 MANNS GETA KOMIÐ SAMAN OG BEÐIST FYRIR
JAMA MAJSID MOSQUE WHERE OVER 20.000 PEOPLE CAN GATHER AND PRAY
LOTUS FRIÐARHOF BAHAI-A
LOTUS TEMPLE, BAHAI HOUSE OF WORSHIP
HUMAYUM GRAFHÝSIÐ
HUMAYUM´S TOMB
SPÓLAN RÖLTIR UM HUMAYUMS GRAFHÝSIÐ
SPOLA WALKS AROUND THE HUMAYUMS TOMB
RAUÐA VIRKIÐ (OG KARLAR AÐ LEIÐAST!!!)
RED FORT (AND MEN HOLDING HANDS!!!)
MÚTTA OG PATTI VIÐ RAJ GHAT (BORIÐ FRAM RASSGAT, HEHEHE) ÞAR SEM GANDHI VAR BRENNDUR
MOM AND DAD OUTSIDE RAJ GHAT WHERE GANDHI WAS CREMATED
Eftir að hafa eytt nokkrum dögum í hinar ýmsu útsýnisferðir í Delhi flúðum við hitann upp í fjöllin til Darjeeling í Vestur Bengal. Bærinn er 2150 metrum yfir sjávarmáli, þ.e. nokkrum metrum hærra uppi en Hvannadalshnjúkur. Og útsýnið getur verið magnað... ef að skýin eru ekki að þvælast fyrir manni. Darjeeling er einna þekktast fyrir að terækt og er teið héðan talið það besta í heiminum. Hins vegar virðast allar teplantekrurnar vera lokaðar núna og því ekki hægt að heimsækja þær en þess í stað drekkum við bara meira af teinu góða! Strax á leiðinni hingað frá flugvellinum fengum við nasaþefinn af veðurfarinu hérna. Reyndar segja heimamenn að rigningartímabilið, monsoon, sé mánuði fyrr en oftast en hér er kalt og ferskt loft og svo rignir 3-4 klukkustundir á dag... og það hellirignir!!! Reyndar finnst mér það ágætis tilbreyting þar sem ég er búin að vera í hita og ryki síðastliðið hálfa árið... ég meira að segja keypti mér húfu og er búin að nota hana á kvöldin og á nóttunni.
After spending few days travelling around Delhi we escaped the heat and went to the cool and crips Darjeeling in West Bengal. The town is 2150 meters above sealevel so we are higher than those mountaingoats in Iceland, trying to climb that tiny peak we have there. And the views here can be amazing... that is if the rainy clouds are not in the way. Darjeeling is famous for its tea but as all the plantations seem to be closed now we have not been able to get into that tea plucking feeling... but have just been drinking more of that fine brew they have here! As soon as we started driving to the town from the airport we got a hinch of what was to come. The locals tell us that the rainy season, monsoon, is a month earlier than usually, but here the air is fresh and it rains 3-4 hours per day... with the thunders and lightnings. I like it a lot since I´ve been stuck in heat and dust for the past 6 months... I even bought a woollen cap to use in the evenings and nights.
Darjeeling er staðsett mjög norðarlega í Vestur Bengal og er svæðið umlukið Nepal í vestri, Bhutan í austri og Sikkim í norðri. Sikkim er fylki á Indlandi en maður þarf leyfi til að fara þangað inn þar sem það er mjög nálægt Tíbetsku (ef hægt er að kalla það það) landamærunum. Íbúar Darjeeling samanstanda af aðfluttum Nepölum (kallaðir Gurkha), Bengölum og flóttamönnum frá Tíbet. Andrúmsloftið hérna er talsvert frábrugðið því þar sem ég hef verið, allir mjög glaðlegir og hjálplegir og buddhismi er sjáanlegri hér en hindúsiminn. Við erum búin að vera að rölta um bæinn og njóta þess sem hér er að sjá (stundum í grenjandi rigningunni). Smelli hérna myndum inn.
Darjeeling is situated north in West Bengal, surrounded by Nepal in the west, Bhutan in the east and Sikkim in the north. Sikkim is a Indan state but to go there one needs a permission as it is very close to the Tibetian border (if you can still call it that). The inhabitants of Darjeeling are a blend of Nepalis (called Gurkhas), Bengalis and refugees from Tibet. The atmosphere here is different from what I have experienced in India, everybody very happy looking and helpful and more people follow Buddhism than Hindusim. We have been spending our time here walking around town and enjoying (sometimes the pouring rain!).
KEYRT UM KRÓKÓTTAR GÖTUR UPP TIL DARJEELING
CLIMBING OUR WAY UP TO DARJEELING
MAMMA Í BUDDHAHOFI Á ÚTSÝNISHÆÐINNI Í DARJEELING
MOM IN A BUDDHIST TEMPLE IN OBSERVATORY HILL IN DARJEELING
APARNIR ERU ÞJÓFAR OG MAÐUR ER BEÐINN UM AÐ TAKA SKÓNA SÍNA MEÐ SÉR INN Í HOFIN SVO AÐ ÞEIR STELI ÞEIM EKKI
THE MONKEY´S ARE THIEFS AND YOU HAVE TO HOLD ON TO YOUR SHOES IN THE TEMPLES SO THEY DON´T STEAL THEM
TRUFLUN Í MIÐRI LÚSAHREINSUN... KRAKKINN BARA SNÚINN NIÐUR OG HALDIÐ ÁFRAM...
INTERRUPTING A CLEANING... THE MOM JUST TWISTED THE KID DOWN AND CONTINUED...
ÉG ER ALVEG HÆTT AÐ KVARTA YFIR OF ÞUNGUM BAKPOKA EFTIR AÐ ÉG SÁ ÞENNAN!
I HAVE STOPPED COMPLAINING OVER TO HEAVY BACKPACK AFTER I SAW THIS ONE!
SIMMI FRÆNDI KOMINN Í ÚTRÁS???
Í morgun vöknuðum við svo fyrir allar aldir, eða um hálf fjögur leytið, til þess að hossast í demparalausum jeppa upp á Tígríshæð en þar er hægt að sjá sólarupprásina og mikilfenglegan hluta Himalayafjallgarðsins. Þar var múgur og margmenni fyrir og fílingurinn svona pínu eins og sambland af útihátíð og frumsýningu kvikmyndar (humm... ?). Þar sem skýin voru lágt á loft sást sólin rétt kíkja upp fyrir tindana og svo hverfa bak við skýin... þetta var flott en ekki eins flott og á sumrin við Breiðafjörðinn...
This morning we woke up very early, around 3.30 AM, to drive up to Tiger Hill were it is possible to see the sunrise over the magnificient Himalayan mountain range. There were many people before us there and if felt like something in between a outdoor music festival and a premiere of a Bollywood flick (hummm... ?). The clouds hung low so the sun was only seen for a few minutes as it came up over the peaks and disappeared behind the clouds... it was nice but not as nice as in the summer in my parents place in Iceland...
SÓLARUPPRÁS Á TÍGRISHÆÐ
SUNRISE AT TIGER HILL
GENAMENGIÐ MEÐ EVEREST Í BAKGRUNNINUM - EF ÞIÐ SJÁIÐ EKKI TINDINN ER TÖLVUSKJÁRINN YKKAR ÁBYGGILEGA BARA ÓHREINN... HEHEHE
PARENTS WITH MT. EVEREST IN THE BACKGROUND - IF YOU CANNOT SEE IT YOUR COMPUTER IS PROBABLY VERY DUSTY... HEHEHE...
TÍBETSKTIR FLÓTTAMANNAKRAKKAR SEM VILDU ENDILEGA FÁ MYND AF SÉR...
TIBETIAN REFUGEE KIDS REALLY WANTED A PICTURE OF THEM...
OG SVO FÁ AÐ SKOÐA ÞÆR MEÐ MJÖG KÁMUGUM FINGRUNUM EFTIR AÐ HAFA VERIÐ AÐ BORÐA VATNSMELÓNU... EN VORU VOÐA KÁT ;o)
AND THEN WERE EAGER TO LOOK AT IT WITH THEIR STICKY FINGERS (JUST FINISHED EATING WATERMELON)... VERY HAPPY :o)
ULLIN SPUNNIN Í TÍBETSKU SJÁLFSHJÁLPAR/FLÓTTAMANNABÚÐUNUM
WORKING WITH THE WOOL IN THE TIBETIAN SELF HELP CENTER
SMÁ SKILABOÐ FRÁ DALAI LAMA Í LOKIN
A LITTLE MESSAGE FROM HIS HOLINESS DALAI LAMA
Á morgun er ferðinni svo heitið til Bhutan. Veit ekki hvort það er möguleiki fyrir mig að blogga þar en ég reyni!
Tomorrow we are heading to Bhutan. Don´t know if I can get the internet connection there but I will try!
Bless og takk, kartöflusnakk
Spólan
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)