laugardagur, 24. maí 2008

Indland best i heimi???

I gaer var fyndinn dagur... Vid Linda (vinkona fra Ahmedabad) vorum a missioni ad klara fullt af hlutum adur en vid holdum af stad afram... og Indland var ekki ad hjalpa okkur. Fyrst thurftum vid ad breyta flugi og svo ad kaupa flugmida og svo kaupa i matinn thar sem folkid sem hostadi okkur (host, host) gerdi tha krofu ad vid eldudum eitthvad fyrir thau eitt kvoldid...

Thad er svo fyndid ad ef madur aetlar ad dvelja a Indlandi i lengri tima en 6 manudi tha verdur madur ad skra sig og fa dvalarleyfi. Vid erum badar med thad. Thetta dvalarleyfi a ad veita manni indverskan pris inn a sofn og adra stadi en oftast tharf madur ad rifast slatta vid midasolumenninna adur en their samthykkja thad... og thad borgar sig thar sem utlendingar thurfa i flestum tilfellum ad borga allt ad 50 falt meira en Indverjar!! Hvar er eiginlega logikin i thvi, eg spyr?? Eydist marmarinn i Taj Mahal meira ef ad eg horfi a hann eda geng a honum en thegar Indverji gerir thad?
Jaeja, en svo aetludum vid ad kaupa okkur lestarmida til Chandigarh i dag og forum a stodina. Utlendingar geta farid og keypt mida a turistakvota og hofum vid badar gert thad i sidustu viku en nei, ekki i gaer. Tha vorum vid allt i einu badar ordnar Indverjar thar sem vid hofum verid i landinu meira en 6 manudi... og thad vorum vid lika i seinustu viku thegar vid keyptum hina midana... thannig ad nuna verdum vid ad fara i kilometra langar radir Indverjanna til ad kaupa okkur mida... og malid er ad enginn segir manni fra thessu... vid vorum badar ad rifna ur reidi i gaer...
Thanning ad nuna er stadan su ad vid erum ad reyna ad vera Indverjar thegar vid forum a sofn og skodum ahugaverda stadi til ad borga minna og svo thegar vid viljum fara i lest tha reynum vid ad vera utlendingar... logiskt, ekki satt?

Thad hjalpadi skapinu hins vegar mikid ad rikshaw okumadurinn sem keyrdi okkur heim, eftir miklar samningavidraedur, stoppadi svo a midri leid (okkur til mikillar armaedu), hljop yfir veginn til ad pissa i utisalerni... ja thad tharf litid til ad gledja okkur... gledin nerist audvitad um utisalernid thar sem allir herna spraena bara a naesta staur sem their finna... hann var utnefndur Indverji dagsins eftir thetta afrek!!! ;o)
Skammarverdlaun dagsins faer hins vegar Nepali sem reyndi ad lata okkur villast og modir a lestarstodinni sem borgadi manni fyrir ad bera barnid sitt fyrir hana i gegnum stodina... og krakkinn natturulega hagrenjandi!!!

Erum a leid ut ur Delhi i dag og buumst ekki vid thvi ad koma aftur fyrr en vid fljugum heim!!!

Yfir og i kut!
Spola

p.s. Sorry no english translation... let me know if you feel frustrated... hehehe

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

foreldrar þínir mættu í útskriftarveislu í gærkvöldi... þau voru mjög misjafnlega brött eftir ferðina verð ég að segja... eða kannski var það bara af því við buðum upp á rice and curry....?!
voru nú samt hæstánægð með ferðina og við ekki síður að heimta þau úr helju (því eins og þú veist þá þykir henni ömmu indland nú nánast vera á heimsenda! svo þú getur rétt ímyndað þér fagnaðarlætin sem verða þegar þú kemur heim... ætli það verði ekki nokkra daga veisla eins og upp á indverska mátann)
annars langar mig nú barastasta að segja TAKKATAKKATAKKATAKK fyrir dardjelingteið!!!
æði gæði!

knúsukreistukossar úr kúaleysunni...
Ólöf

Nielsen sagði...

Rigning í Chandigarh segirðu... ahhh gúdd tæms!